fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Chat after Dark

Åge Hareide í viðtali: Hætti að spila á Englandi og fékk vinnu í banka – „Ég er sonur sjómanns sem veiddi við Íslandsstrendur”

Åge Hareide í viðtali: Hætti að spila á Englandi og fékk vinnu í banka – „Ég er sonur sjómanns sem veiddi við Íslandsstrendur”

433Sport
09.06.2023

Framundan eru fyrstu leikir Íslands, undir stjórn norska þjálfarans Åge Hareide, gegn Slóvakíu og Portúgal, leikir sem eru gríðarlega mikilvægir ef Ísland ætlar sér að komast áfram í lokakeppni Evrópumótsins 2024. Åge Hareide var gestur hlaðvarpsþáttarins Chat after Dark, í umsjón Leifs Þorsteinssonar og Birkis Karls Sigurðssonar,  sem tekinn var upp í samstarfi við DV Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af