fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Charlie Hebdo

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Pressan
29.10.2020

Tyrkir eru ævareiðir vegna forsíðu nýjasta tölublaðs franska ádeiluritsins Charlie Hebdo en skopmynd af Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, prýðir forsíðuna. Á myndinni er hann að drekka bjór og lyftir upp kjól múslímskrar konu svo það sést í afturenda hennar. Fyrirsögnin á forsíðunni er: „Erdogan: Í einkalífinu er hann mjög skemmtilegur“. Ljóst er að myndin mun ekki verða til að draga úr ágreiningi Tyrkja Lesa meira

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Charlie Hedbo ætlar að endurprenta Múhameðsteikningarnar

Pressan
02.09.2020

Franska háðsádeiluritið Charlie Hedbo ætlar að endurprenta umdeildar teikningar af spámanninum Múhameð. Þetta er gert í tengslum við réttarhöld yfir 14 manns sem eru ákærðir fyrir aðild að mannskæðri árás á höfuðstöðvar tímaritsins í janúar 2015. Þau hefjast í dag, miðvikudag. „Við munum aldrei láta undan. Við munum aldrei gefast upp,“ skrifar Laurent Sourisseau, ritstjóri tímaritsins, í tengslum við endurútgáfuna. 12 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af