fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

CharityShirts.is

Amma Kristófers lést úr krabbameini – Styrkir Krabbameinsfélagið með landsliðstreyju á uppboði

Amma Kristófers lést úr krabbameini – Styrkir Krabbameinsfélagið með landsliðstreyju á uppboði

Fréttir
30.04.2019

Körfuboltakappinn Kristófer Acox er með áritaða íslenska landsliðstreyju á lottó uppboði til styrktar Krabbameinsfélaginu. Kristófer Acox er 25 ára gamall leikmaður KR, þar sem hann er uppalinn. Hann var í íslenska landsliðinu árið 2017 og 2018 og var valinn besti leikmaður Domino´s deildarinnar árið 2018. Kristófer var í fríðum flokki annarra karlmanna sem fóru á Lesa meira

Tryggvi Hrafn styrkir Minningarsjóð Einars Darra – Þú getur eignast treyjuna hans fyrir 1.000 kr.

Tryggvi Hrafn styrkir Minningarsjóð Einars Darra – Þú getur eignast treyjuna hans fyrir 1.000 kr.

433
25.03.2019

Fótboltakappinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er með áritaða Halmstad treyju á lottó uppboði til styrktar Minningarsjóð Einars Darra.  Tryggvi Hrafn Haraldsson er 22 ára og uppalinn hjá ÍA. Hann skoraði fimm mörk í þrettán leikjum í Pepsi-deildinni sumarið 2017, en Halmstad keypti hann um mitt sumar. Hann skoraði þrjú mörk í 27 leikjum með félaginu. Í Lesa meira

CharityShirts.is: Fótboltamenn gefa treyjur til styrktar góðum málefnum

CharityShirts.is: Fótboltamenn gefa treyjur til styrktar góðum málefnum

Fókus
16.09.2018

Sturlaugur Haraldsson og Ivan Elí Du Teitsson standa að vefsíðunni CharityShirts.is þar sem fótboltamenn gefa eigin treyjur til styrktar góðu málefni. Ein treyja er í boði í einu, viðkomandi leikmaður velur sér góðgerðarfélag og rennur allur ágóði til þess félags. „Við erum tveir strákar af Seltjarnarnesi sem höfum verið að vinna að skemmtilegum verkefnum saman. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af