fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

ChangeGroup

Gjaldeyrisskiptastöðvar geta loks tekið til starfa í Leifsstöð

Gjaldeyrisskiptastöðvar geta loks tekið til starfa í Leifsstöð

Fréttir
16.04.2024

Í tilkynningu á vef Seðlabanka Íslands kemur fram að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi komist að þeirri niðurstöðu að Prosegur Change Iceland ehf. sé hæft til að fá skráningu sem veitandi gjaldeyrisskiptaþjónustu samkvæmt lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Þetta þýðir að gjaldeyrisskiptastöðvar undir merkjum ChangeGroup hafa öðlast nauðsynleg starfsleyfi til að taka til starfa Lesa meira

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Isavia samdi við fyrirtæki sem hefur ekki öll tilskilin leyfi

Fréttir
06.04.2024

Í nóvember síðastliðnum samdi Isavia við alþjóðlega fyrirtækið ChangeGroup, í kjölfar útboðs, um að sjá um rekstur gjaldeyrisþjónustu, hraðbanka, og þjónustu vegna endurgreiðslu virðisaukaskatts á Keflavíkurflugvelli. Fyrirtækið tók við þessum þætti starfseminnar á flugvellinum af Arion banka 1. febrúar síðastliðinn. Það hóf í kjölfarið rekstur hraðbanka og stöðva fyrir endurgreiðslu virðisaukaskatts á flugvellinum. Til stóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af