fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

CCQ lausn

Aðstoðar fyrirtæki við verndun uppljóstrara

Aðstoðar fyrirtæki við verndun uppljóstrara

Eyjan
20.10.2023

Origo kynnti í vikunni nýja CCQ lausn sem hjálpar fyrirtækjum að uppfylla lögin um vernd uppljóstrara sem mörgum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum hefur reynst þrautin þyngri að ná tökum á. Lög um vernd uppljóstrara tóku gildi 1. janúar 2020, en þrátt fyrir það hafa margir vinnuveitendur enn ekki tekið þátt í að uppfylla lagakröfurnar. Samkvæmt þessum lögum getur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af