Myndband: Pysjuveiðar barna í Heimaey vekja athygli erlendis
Fréttir30.04.2018
Heimaey og pysjuveiðar voru umfjöllunarefni í morgunþætti CBS í gær, en yfir sex milljón manns horfa að meðaltali á Sunday Morning. Þáttastjórnandinn Lee Cowan heimsótti Vestmannaeyjar og fjallaði um pysjuævintýrið, sem löngu er orðin hefð hjá heimamönnum. Erpur Snær Hansen fjallar um lundann og skráninguna í pysjueftirlitinu og Sæheimar eru heimsóttir og fylgst með því Lesa meira