fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Casey King

Situr nakinn og spilar tölvuleiki allan daginn – „Ég borða mig í hel á endanum“

Situr nakinn og spilar tölvuleiki allan daginn – „Ég borða mig í hel á endanum“

Pressan
07.01.2019

„Ég hefði aldrei trúað að þegar ég yrði 34 ára myndi ég búa heima hjá pabba, vera atvinnulaus og blankur og spila tölvuleiki allan daginn og borða.“ Þetta segir Casey King í þættinum ´Family by the Ton´ en í þáttunum er fylgst með fólki og fjölskyldum sem glíma við ofþyngd og baráttu þeirra við kílóin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af