Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie
Fókus22.01.2019
Það má vel vera að það sé búið að slaufa þriðju Sex and City kvikmyndinni, en Sarah Jessica Parker tísaði endurkomu goðsagnarinnar Carrie Bradshaw. Parker deildi myndbandi á Instagram þar sem sjá má Carrie ganga um stræti New York á meðan þema þáttanna hljómar undir, svona líkt og upphafsatriði þeirra var. https://www.instagram.com/p/Bs0m3e7gHfV/ „Mín gamla vinkona,“ Lesa meira