fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Caroline March

Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði

Gat ekki hugsað sér að lifa án þess að geta gert það sem hún elskaði

Pressan
25.03.2024

Fyrir tveimur árum var breska hestaíþróttakonan Caroline March að keppa í víðavangskappreiðum. Hún féll hins vegar af baki og varð fyrir alvarlegum mænuskaða og gat ekki stundað íþrótt sína lengur. Nú tveimur árum síðar er hún látin aðeins 31 árs að aldri en hún kaus að þiggja dánaraðstoð og binda þannig enda á líf sitt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af