Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin
Pressan11.06.2020
Joe Exotic er aðalpersónan í heimildamyndaþáttaröðinni Tiger King en erkióvinur hans Carole Baskin kemur einnig mikið við sögu. Hún hefur eiginlega verið jafn mikið til umræðu hjá fólki og Joe í tengslum við sýningu þáttanna. Það sem hefur aðallega verið umræðuefni er dularfullt hvarf eiginmanns hennar, Don Lewis. Hann hvarf sporlaust í ágúst 1997 og Lesa meira
Niðurlægingin er algjör
Pressan04.06.2020
Þættirnir Tiger King slógu hressilega í gegn hjá Netflix fyrr á árinu enda um óvenjulega og alveg ótrúlega heimildamyndaþætti að ræða. Á köflum líktust atburðarásin og persónurnar frekar einhverju úr lygasögu en raunveruleikanum. Í þáttunum eru það Joe Exotic og Carole Baskin sem eru aðalpersónurnar. Þau eiga sér sameiginlegt áhugamál sem er stór kattardýr en Lesa meira