Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
FókusHún var einu sinni grænkeri en í dag borðar hún nær ekkert nema kjöt, smjör og egg og ætlar sennilega ekki að breyta því. Áhrifavaldurinn Bella, sem gengur undir nafninu Steak and Butter Gal á samfélagsmiðlum, segir að magnaðir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og mat sem innihélt kolvetni fyrir sex árum síðan. Bendir Lesa meira
Taka fyrir umdeilt mataræði hjá stæltum áhrifavöldum – Segja ómenntaða „sérfræðinga“ orsaka óreiðuna
FókusGuðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir, meistaranemar í næringarfræði, segja glansmynd carnivore mataræðisins falska. Þó hægt sé að fá ágætis kviðvöðva á mataræðinu þá muni fólk þróa með sér lífsstílssjúkdóma með árunum, eins og ristilskrabbamein og kransæðastíflu. Þær taka fyrir kjötætumataræðið í nýjum pistli á Vísi. „Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess Lesa meira