Sendiherra Bandaríkjanna staðhæfir að atkvæði hennar hafi ekki verið talið með – Ekki á rökum reist
Pressan13.11.2020
Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, staðhæfði um síðustu helgi að atkvæði hennar í forsetakosningum í Bandaríkjunum hafi ekki verið talið með. Hún er dyggur stuðningsmaður Trump sem skipaði hana í embætti sendiherra. „Ég kaus Donald Trump bréfleiðis. Í gærkvöldi skoðaði ég kosningaskráningarnar og sá að þeir hafa ekki talið atkvæðið mitt með,“ skrifaði hún á Twitter skömmu eftir að stærstu fjölmiðlar Lesa meira