fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

Carl Gustav

Gríðarleg auðæfi Svíakonungs – „Hann er miklu ríkari en hann segir sjálfur“

Gríðarleg auðæfi Svíakonungs – „Hann er miklu ríkari en hann segir sjálfur“

Pressan
04.02.2019

Glæsilegir skartgripir, dýrmæt listaverk, húsgögn eftir fræga hönnuði, sjaldgæfir fornmunir og ótal fasteignir. Carl Gustaf Svíakonung skortir greinilega ekki neitt og samkvæmt því sem kemur fram í nýrri bók er hann miklu ríkari en hann vill sjálfur vera láta. Eigur hans nema mörgum milljörðum sænskra króna eftir því sem segir í bókinni. Bókin, Den kungliga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af