De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira
Byrjunarlið Cardiff og City – B. Silva og Gundogan byrja
433Cardiff tekur á móti Manchester City í enska FA-bikarnum í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár. Heimamenn í Cardiff fóru erfiðu leiðina í 4. umferðina en þeir þurfti að mæta liðið Mansfield í tvígang til þess að komast áfram. City átti ekki í miklum vandræðum með úrvalsdeildarlið Burnley og vann að lokum sannfærandi, 4-1 Lesa meira
Leicester, Cardiff og Sheffield Wednesday fóru örugglega áfram
433Þrír leikir fóru fram í enska FA-bikarnum í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Þetta voru síðari leikir liðanna í 3. umferð keppninnar en þau þurftu að mætast þar sem að fyrri leik þeirra lauk með jafntefli. Leicester var ekki í vandræðum með Fleetwood Town og vann þægilegan 2-0 sigur. Cardiff Lesa meira