Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: Cardiff City
433Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433 mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum, Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti. CARDIFF CITY Það verður áhugavert Lesa meira
Harry Arter til Cardiff
433Miðjumaðurinn Harry Arter mun spila fyrir Cardiff City á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 28 ára gamli leikmaður gerði samning við Cardiff í kvöld en hann kemur til liðsins á láni. Arter hefur undanfarin átta ár spilað með Bournemouth en hann var fyrir það hjá smáliði Woking. Arter spilaði aðeins 13 leiki í deildinni Lesa meira
Warnock vill fá fyrrum framherja City til Cardiff
433Neil Warnock, stjóri Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, vill bæta við sig framherja áður en glugginn lokar á fimmtudag. Warnock er að skoða framherjann Alvaro Negredo þessa stundina og hefur mikinn áhuga á að fá leikmanninn til liðsins. Negredo þekkir vel til Englands en hann lék með Manchester City 2013-2015 og svo Middlesbrough tímabilið 2016-2017. Negredo Lesa meira
Sjáðu leyndan hæfileika Arons Einars
433SportAron Einar Gunnarsson skrifaði í gær undir nýjan samning við Cardiff City í Wales. Aron Einar hefur undanfarin sjö ár leikið með Cardiff en hann var áður á mála hjá Coventry. Landsliðsfyrirliðinn mun leika með Cardiff í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í annað skiptið á ferlinum. Aron Einar er ekki þekktur markaskorari en hann hefur Lesa meira
Sjáðu hvar Aron skrifaði undir – Öðruvísi en aðrir
433SportAron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur krotað undir nýjan samning við lið Cardiff City. Þetta var staðfest í dag en Aron hefur verið á mála hjá Cardiff frá 2011 er hann kom til félagsins frá Coventry. Aron er 28 ára gamall miðjumaður en hann skrifaði undir eins árs langan samning við nýliða ensku úrvalsdeildarinnar. Aron hafði Lesa meira
Staðfest að Aron spili með Cardiff í úrvalsdeildinni
433SportAron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur krotað undir nýjan samning við lið Cardiff City. Þetta var staðfest í dag en Aron hefur verið á mála hjá Cardiff frá 2011 er hann kom til félagsins frá Coventry. Aron er 28 ára gamall miðjumaður en hann skrifaði undir eins árs langan samning við nýliða ensku úrvalsdeildarinnar. Aron hafði Lesa meira
Svona lítur fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar út – Stórleikur strax í fyrstu umferð
433SportEnska úrvalsdeildin hefst þann 10. ágúst næstkomandi en aðeins rúmlega mánuður er til stefnu. Fyrsti leikur tímabilsins fer fram á Old Trafford í Manchester en leikið er á föstudegi er einn leikur fer fram. Manchester United fær þá Leicester City í heimsókn en sá leikur hefst klukkan sjö að kvöldi til. Á laugardeginum fara svo Lesa meira
Aron Einar tryggði Cardiff sigur gegn Nottingham Forest
433SportCardiff City 2 – 1 Nottingham Forest 1-0 Sean Morrison (35′) 1-1 Liam Bridcutt (50′) 2-1 Aron Einar Gunnarsson (74′) Cardiff tók á móti Nottinhma Forest í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Sean Morrison kom Cardiff yfir á 35. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik. Liam Bridcutt Lesa meira
City staðfestir að Sane verði frá í lengri tíma
433Manchester City hefur staðfest að Leroy Sane verði lengi frá vegna meiðsla á ökkla. Sóknarmaðurinn knái var tæklaður í leik gegn Cardiff í enska bikarnum í gær. Sane fór í myndatöku í dag þar sem kom í ljós að liðbönd í ökkla eru sködduð. Ekki kemur fram hversu lengi Sane verður frá en á heimasíðu Lesa meira
Þýska sambandið bað Cardiff um að meiða ekki Sane
433Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag. Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi Lesa meira