fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Cardiff City

Niasse yfirgefur Gylfa og fer til Arons

Niasse yfirgefur Gylfa og fer til Arons

433
18.01.2019

Cardiff City hefur fengið Oumar Niasse framherjan öfluga til félagsins frá Everton. Niasse var ekki að fá mikinn spilatíma hjá Everton, hann skoraði hins vegar reglulega þegar hann spilaði. Niasse er 28 ára gamall og yfirgefur nú Gylfa Þór Sigurðsson og félaga. Hann fær hins vegar annan íslenska liðsfélaga en Aron Einar Gunnarsson er einn Lesa meira

Aron getur ekki spilað gegn Jóhanni – Warnock saknar hans

Aron getur ekki spilað gegn Jóhanni – Warnock saknar hans

433
28.09.2018

Það styttist í að Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands og miðjumaður Cardiff verði leikfær. Hann verður hins vegar ekki klár í slaginn þegar Cardiff tekur á móti Burnley á sunnudag. Þar verður Jóhann Berg Guðmundsson, í liði gestanna. Aron hefur ekkert spilað síðan á HM í sumar en hann fékk lítið bakslag í síðustu viku. Lesa meira

Upphitun fyrir Cardiff – Manchester City: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Cardiff – Manchester City: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

433
21.09.2018

Það má búast við sigri Manchester City á morgun er liðið heimsækir Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff hefur byrjað erfiðlega í deildinni en liðið er aðeins með tvö stig eftir fyrstu fimm leikina. City hefur kannski ekki verið upp á sitt besta en liðið er þó í þriðja sæti deildarinnar með 12 stig og er Lesa meira

Neil Warnock í brjáluðu stuði í dag – ,,Hvað er Amazon Prime?“

Neil Warnock í brjáluðu stuði í dag – ,,Hvað er Amazon Prime?“

433
21.09.2018

Neil Warnock stjóri Cardiff er einstakur karakter, enska úrvalsdeildin fær að njóta krafta hans í vetur. Hið minnsta. Cardiff eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Manchester City um helgina. Warnock var heiðarlegur í svörum í morgun þegar hann var spurður um væntingar til leiksins. ,,Ég ræddi við Sol Bamba (Varnarmann Cardiff) og bað Lesa meira

Neil Warnock reiður eins og svo oft áður – Lætur Chelsea heyra það

Neil Warnock reiður eins og svo oft áður – Lætur Chelsea heyra það

433
13.09.2018

Neil Warnock stjóri Cardiff er ekki sáttur með og Chelsea og vinnubrögð félagsins í sumar. Warnock er þekktur skaphundur en hann vildi fá Tammy Abraham framherja Chelsea í sumar. Chelsea svaraði engu og á endanum var hann lánaður í Championship deildina til Aston Villa frekar en til Cardiff. ,,Ég vildi Abraham frá degi eitt, ég Lesa meira

Cardiff í vandræðum – Smápeningum kastað í leikmann Bournemouth

Cardiff í vandræðum – Smápeningum kastað í leikmann Bournemouth

433
14.08.2018

Nokkrir stuðningsmenn Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni urðu sér til skammar um helgina er liðið mætti Bournemouth. Ryan Fraser, leikmaður Bournemouth, átti afar góðan leik og skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri. Stuðningsmenn Cardiff voru eitthvað ósáttir með skoska vængmanninn og köstuðu smápeningum í áttina að honum. Fraser þurfti sjálfur að tína upp peningana Lesa meira

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin

433
13.08.2018

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433, mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum; Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti.   CARDIFF CITY Það verður áhugavert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af