fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Carbfix

Carbfix tekur þátt í alþjóðlegu rannsóknarteymi: Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna veitir 2,2 milljónir dala í fjármögnun

Carbfix tekur þátt í alþjóðlegu rannsóknarteymi: Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna veitir 2,2 milljónir dala í fjármögnun

Eyjan
15.02.2022

Bandaríska orkumálaráðuneytið hefur ákveðið að veita 2,2 milljónum dala í nýsköpunarverkefni með það að markmiði að þróa áfram aðferðir til kolefnisförgunar með því að steinrenna koldíoxíðs (CO2) í bergi í Tamarack í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. Carbfix verður þar aðili að verkefnahópi sem samanstendur af fremstu sérfræðingum heims í rannsóknum tengdum niðurdælingu og steinrenningu CO2. Verkefnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af