fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Capitol Hill

Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð

Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð

Pressan
08.01.2021

Því hefur verið velt upp í Bandaríkjunum og víðar hvað hefði gerst í árásinni á Capitol Hill á miðvikudaginn ef um svarta mótmælendur hefði verið að ræða en ekki hvíta hægrimenn sem styðja Donald Trump sitjandi forseta? Margir eru þeirrar skoðunar að þá hefði verið tekið öðruvísi og harðar á mótmælendunum en gert var á miðvikudaginn. Joe Biden, verðandi forseti, segir að Lesa meira

Staðfest að fjórir létust í áhlaupinu á bandaríska þinghúsið – 52 handteknir

Staðfest að fjórir létust í áhlaupinu á bandaríska þinghúsið – 52 handteknir

Pressan
07.01.2021

Robert J. Contee, lögreglustjóri í Washington D.C. staðfesti fyrir stundu að fjórir hafi látist í áhlaupinu á bandaríska þinghúsið, Capitol Hill, í gær. Einörð stuðningskona Donald Trump, forseta, var skotin í hálsinn þegar hún réðist inn í þinghúsið ásamt fleiri mótmælendum. Hún lést af völdum áverka sinna. Auk hennar létust þrír til viðbótar en allir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af