Norðmenn fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar
Pressan10.06.2021
„Afbrigðið er slæmar fréttir,“ sagði Camilla Stoltenberg, forstjóri norska landlæknisembættisins FHI, eftir að kórónuveirusmit af völdum afbrigðisins C.36 komu upp í Viken, Vestfold og Telemark í maí. Hún sagði þá í samtali við Norska ríkisútvarpið að náið væri fylgst með afbrigðinu og hvort það breiðist út. Afbrigðið er með stökkbreytingar sem er einnig að finna á hinu svokallað Deltaafbrigði veirunnar, áður kallað indverska afbrigðið. FHI fylgist sérstaklega með Lesa meira