COLLAB HYDRO – Einstakur drykkur fyrir íslenskar aðstæður
Fréttir21.04.2024
Virknidrykkurinn COLLAB, sem á aðeins fimm árum hefur fest sig í sessi sem verðmætasta drykkjarvörumerki landsins, tekur nú næsta skref með nýjum kafla í sögu vörumerkisins. Þar er um að ræða sykurlausan og svalandi COLLAB-drykk án kolsýru og koffíns. „COLLAB HYDRO er með sérþróaðri blöndu steinefnasalta, kollagens og vítamína sem sérstaklega eru valin fyrir okkur Lesa meira