fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Byssuskot

Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana

Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana

Pressan
02.04.2024

Lögregla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur birt myndband af atburði sem átti sér stað í september 2022. Þá skaut lögreglumaður óvopnaða 15 ára stúlku til bana, við hraðbraut nærri borginni Hesperia í suðurhluta ríkisins, þegar hún var að flýja undan föður sínum sem hafði rænt henni eftir að hafa daginn áður myrt móður hennar. Ýmsir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af