Orðið á götunni: Leyfilegt að mismuna börnum – mótmæli á Austurvelli í kvöld
EyjanFyrir 16 klukkutímum
Orðið á götunni er að þungt sé í kennurum eftir að Félagsdómur úrskurðaði skæruverkföll þeirra í nokkrum grunn- og leikskólum ólögleg. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að þar sem aðeins hluti félagsmanna kennarafélaga innan sveitarfélags greiddi atkvæði um verkfallsboðun væru verkföll ólögleg. Þar með var ljóst að verkföllin voru ólögleg alls staðar nema í Snæfellsbæ, Lesa meira