Húnabyggð gætti ekki jafnræðis – Ákvörðun felld úr gildi í annað sinn á innan við ári
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í annað sinn á innan við einu ári fellt úr gildi þá ákvörðun sveitarstjórnar Húnabyggðar að synja fyrirtæki um byggingarleyfi. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að sveitarfélagið hafi ekki gætt samræmis og jafnræðis í málinu. Um er að ræða fyrirtækið Brimslóð ehf. sem sótti um byggingarleyfi til að stækka fasteign Lesa meira
Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa Lesa meira