Þarf ekki að færa smáhýsið þó það sé of nálægt lóð nágrannans
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert vegna smáhýsis á lóð íbúa í Grafarholti en nágrannar viðkomandi höfðu kært ávörðunina en þeir höfðu ekki veitt samþykki sitt fyrir byggingunni. Fær smáhýsið að standa þrátt fyrir að það sé innan við þrjá metra frá lóðarmörkum en við slíkar aðstæður þarf, Lesa meira
Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum eigenda fasteignar í Breiðholti í Reykjavík um að ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, sem kveður á um að þeir skuli færa smáhýsi á lóð sinni að minnsta kosti þrjá metra frá gangstétt, verði felld úr gildi. Ákvörðunin var tekin í nóvember 2024 og kærðu eigendurnir hana til nefndarinnar í desember Lesa meira
Meintir byggjendur óleyfisíbúðar í Hafnarfirði fá uppreist æru
FréttirEins og DV greindi frá í síðasta mánuði hafa miklar deilur geisað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í nokkurn tíma. Eigendur íbúðar í húsinu voru sakaðir um að hafa byggt í óleyfi íbúð í geymslum sem tilheyra þeirra íbúð og að þar væri búseta. Nágrannar eigendanna kærðu framkvæmdina og byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar lagði dagsektir á eigendurna. Nú Lesa meira
Endalaust basl við að klára byggingu fjölbýlishúss í Árbæ
FréttirSíðastliðinn föstudag felldi Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að gefa út vottorð um lokaúttekt vegna byggingu fjölbýlishúss nokkurs í Árbæ. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem að slík ákvörðun hefur verið tekin af nefndinni vegna þessa húss en vottorð byggingarfulltrúa Reykjavíkur um lokaúttekt á húsinu hefur ítrekað verið Lesa meira
Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar fór ekki eftir settum reglum – Fjölskylda situr uppi með tuga milljóna króna tjón og þarf að búa í tjaldi
FréttirSæmundur Jóhannsson, flugvirki og íbúi í Hafnarfirði, gagnrýnir, í nýlegri færslu á Facebook-síðu sinni, Hafnarfjarðarbæ harðlega fyrir að neita allri ábyrgð á algjörum skorti á byggingareftirliti við byggingu húss fjölskyldunnar að Burknavöllum, í bænum. Með færslunni birtir Sæmundur gögn og þar á meðal er bréf frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem komist er að þeirri Lesa meira