fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Byggðastofnun

Kínverski heimskautadraumurinn er að breytast í martröð – Byggðastofnun fer fram á nauðungarsölu

Kínverski heimskautadraumurinn er að breytast í martröð – Byggðastofnun fer fram á nauðungarsölu

Fréttir
28.07.2024

Byggðastofnun hefur farið fram á nauðungarsölu á fasteignum í eigu sjálfseignastofnunarinnar, Aurora Observatory. Um er að ræða jörðina Kárhól í Reykjadal og samnefnda byggingu sem átti að hýsa glæsilega  kínversk-íslensk rannsóknastöð um norðurslóðir. Metnaðarfullar hugmyndir Verkefnið hófst í apríl árið 2012 þegar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands og Yang Jiechi, utanríkisráðherra Kína, undirrituðu rammasamning um samstarf Íslands og Lesa meira

Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?

Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?

Eyjan
24.09.2019

Byggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2019. Tekið skal fram að hér er horft til allra svokallaðra fasteignagjalda, það er fasteignaskatts, lóðarleigu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af