Kínverski heimskautadraumurinn er að breytast í martröð – Byggðastofnun fer fram á nauðungarsölu
FréttirByggðastofnun hefur farið fram á nauðungarsölu á fasteignum í eigu sjálfseignastofnunarinnar, Aurora Observatory. Um er að ræða jörðina Kárhól í Reykjadal og samnefnda byggingu sem átti að hýsa glæsilega kínversk-íslensk rannsóknastöð um norðurslóðir. Metnaðarfullar hugmyndir Verkefnið hófst í apríl árið 2012 þegar Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands og Yang Jiechi, utanríkisráðherra Kína, undirrituðu rammasamning um samstarf Íslands og Lesa meira
Fasteignagjöld á Íslandi hæst í Keflavík – Hvað ert þú að borga ?
EyjanByggðastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengið Þjóðskrá Íslands til að reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteigninni á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Eru nú til árleg og sambærileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2019. Tekið skal fram að hér er horft til allra svokallaðra fasteignagjalda, það er fasteignaskatts, lóðarleigu, Lesa meira