Dagur segir freistingar hjá stjórnmálafólki að breikka gjá milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar
EyjanHilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri og fyrrverandi sjónvarpsstjóri á N4, hefur hrundið af stað nýju þriggja þátta hlaðvarpi um byggðaríg. Fyrsti þátturinn af Rígnum er kominn út, þar sem Hilda fer ofan í söguna á byggðaríg aftur í aldri og reynir að komast til botns í ástæðum hans og birtingarmyndum. Í þættinum er rætt Lesa meira
Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi
EyjanÁ Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira
Neyðarkall úr norðri
FréttirÍbúarnir í litla þorpinu voru orðnir örvæntingarfullir um framtíðina. Fiskveiðistjórnunarkerfinu hafði verið breytt og allt stefndi í að þorpið færi í eyði. Fiskurinn, sem tilvera þorpsins byggðist á, kom ekki lengur á land þar. Fólk missti vinnuna. Þetta gerðist vegna þess að togari þorpsins, sem var í eigu fiskvinnslunnar þar, fékk leyfi til að landa Lesa meira