fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

búslóðaflutningar

Dreymir um að flytja til Nýja-Sjálands til að sleppa frá kórónuveirunni

Dreymir um að flytja til Nýja-Sjálands til að sleppa frá kórónuveirunni

Pressan
06.08.2020

Marga Bandaríkjamenn og Breta dreymir um að leggja heimsfaraldur kórónuveirunnar og mótmæli af ýmsu tagi að baki sér og flytja í friðsældina á Nýja-Sjálandi. Þar er hvorki kórónuveira né ofbeldisfull mótmæli á götum úti. Loftið er hreint og umhverfisstefna stjórnvalda heillar marga. Nýja-Sjáland er orðinn einn heitasti staðurinn fyrir Breta og Bandaríkjamenn sem leita að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af