Algjört hrun vofir yfir – Eftir 100 ár geta skordýrin verið horfin
Pressan13.02.2019
Skordýrum um allan heim fer fækkandi og þessi þróun getur haft „hrikalegar afleiðingar fyrir vistkerfi heimsins og mannkynið“. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu Biological Conservation. The Guardian fjallar um málið. Fram kemur að notkun skordýraeiturs sé helsti sökudólgurinn. Fram kemur að fjölda dýra í 40 prósentum skordýrategunda heimsins fækki Lesa meira