Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu
FréttirEldur Smári Kristinsson sem var oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum alþingiskosningum var kærður fyrr á þessu ári fyrir ummæli sem hann lét falla í garð Samtakanna ´78. Nokkuð hefur verið fjallað um þá kæru í fréttum. Minna hefur þó farið fyrir umfjöllun um aðra kæru á hendur honum en Eldur var kærður til Úrskurðarnefndar Lesa meira
Fáir vilja flytja í Miðborgina
FréttirÞað er lítill áhugi á að búa í Miðborginni nema hjá fólki sem býr þar eða í nærliggjandi hverfum. Flestir vilja búa í úthverfum höfuðborgarsvæðisins og á þéttbýlisstöðum sem eru í innan við klukkutíma radíus frá Reykjavík. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þóroddi Bjarnasyni, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, að Lesa meira
Fimmti hver Svíi vill ekki búa við hlið múslima eða fólks frá Afríku
PressanUm eitt prósent Svía telur vera neikvætt að búa við hlið Svía, kristins fólks eða gyðinga en þegar kemur að því að eiga nágranna sem eru frá Afríku, Miðausturlöndum eða eru múslimar þá eru tölurnar allt aðrar. Fimmta hverjum finnst neikvætt að búa við hlið fólks sem fellur undir fyrrgreindar skilgreiningar. Dagens Nyheter skýrir frá Lesa meira