fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Busan

Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Undir Halastjörnu heimsfrumsýnd á stærstu kvikmyndahátíð Asíu

Fókus
07.09.2018

Undir Halastjörnu tekur þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4. – 13.október og er þetta jafnframt heimsfrumsýning á myndinni. Tvær íslenskar myndir eru á hátíðinni en Lof mér að falla er í sama flokki. Undir Halastjörnu verður svo frumsýnd 12. október hér á landi en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af