fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Burnley

Kom Burnley í Evrópudeildina en óttast samt að fá sparkið

Kom Burnley í Evrópudeildina en óttast samt að fá sparkið

433
22.07.2018

Sean Dyche, stjóri Burnley, viðurkennir það að hann óttist enn að fá sparkið hjá félaginu þrátt fyrir frábæran árangur. Knattspyrnustjórar eru sífellt að fá minni tíma hjá félögum í Evrópu en áður og er oft skipt um mann á miðju tímabili. Dyche kom Burnley í Evrópudeildina á síðustu leiktíð sem er ótrúlegur árangur en hann Lesa meira

Jói Berg á skotskónum fyrir Burnley

Jói Berg á skotskónum fyrir Burnley

433
20.07.2018

Jóhann Berg Guðmundsson var á skotskónum fyrir lið Burnley í dag sem spilaði vináttuleik við Macclesfield. Burnley spilaði tvo vináttuleiki á sama tíma en tvö mismunandi liðum var stillt upp. Annað liðið lék við lið Curzon og vann 5-2. Jói Berg var partur af sterkara liði Burnley sem mætti Macclesfield og vann 2-0 sigur. Okkar Lesa meira

Jóhann Berg í sögubækur Burnley – Fyrsti leikmaðurinn á HM í 36 ár

Jóhann Berg í sögubækur Burnley – Fyrsti leikmaðurinn á HM í 36 ár

433Sport
16.06.2018

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Moskvu: Jóhann Berg Guðmundsson er heldur betur að fara að skrifa sig í sögubækur Burnley í dag. Jóhann verður að öllum líkindum í byrjunarliði Íslands gegn Argentínu á HM klukkan 13:00. Jóhann mun þá fara í sögubækur Burnley, en 36 ár eru síðan að leikmaður liðsins lék síðast á HM. Lesa meira

Jóhann Berg hefur skrifað undir nýjan samning við Burnley

Jóhann Berg hefur skrifað undir nýjan samning við Burnley

433
11.05.2018

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley hefur verið verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu sína í vetur. Jóhann skrifaði í dag undir nýjan samning við Burnley sem gildir til árins 2021 með möguleika á árs framlengingu. Meira: Jóhann Berg í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni Jóhann er að klára sitt annað tímabil í herbúðum Burnley en félagið keypti Lesa meira

Chelsea með gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool – Arsenal slátraði Burnley

Chelsea með gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool – Arsenal slátraði Burnley

433
06.05.2018

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Chelsea vann afar mikilvægan sigur á Liverpool þar sem að Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins á 32. mínútu. Chelsea er nú komið í 69 stig og er einungis þremur stigum á eftir Liverpool og á leik Lesa meira

Byrjunarlið Arsenal og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

Byrjunarlið Arsenal og Burnley – Jóhann Berg á sínum stað

433
06.05.2018

Arsenal tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:30 og eru byrjunarliðin klár. Arsenal situr í sjötta sæti deildarinnar með 57 og getur gulltryggt sjötta sætið með sigri í dag. Burnely er í sjöunda sæti deildarinnar með 54 stig en getur jafnað Arsenal að stigum með sigri í dag. Byrjunarliðin má sjá hér fyrir Lesa meira

Arsenal slátraði West Ham á tíu mínútna kafla – Jafnt hjá Stoke og Burnley

Arsenal slátraði West Ham á tíu mínútna kafla – Jafnt hjá Stoke og Burnley

433Sport
22.04.2018

Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Arsenal tók á móti West Ham en gestirnir byrjuðu betur og voru óheppnir að vera ekki yfir þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Það var svo Naco Monreal sem opnaði markareikninginn á 51. mínútu áður en Marko Arnautovic Lesa meira

Antonio Conte: Það er mjög erfitt að spila á móti Burnley

Antonio Conte: Það er mjög erfitt að spila á móti Burnley

433
19.04.2018

Burnley tók á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Kevin Long kom varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 20. mínútu og gestirnir því 1-0 yfir í hálfleik. Ashley Barnes jafnaði metin fyrir Burnley á 64. mínútu eftir að skot frá Jóhanni Berg Guðmundssyni hafnaði í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af