fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Burnley

Byrjunarlið Burnley og Manchester United – Breytingar hjá gestunum

Byrjunarlið Burnley og Manchester United – Breytingar hjá gestunum

433
02.09.2018

Manchester United þarf á sigri að halda í dag er liðið heimsækir Burnley í ensku úrvalsdeildinni. United hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni og þarf að svara fyrir sig í dag. Það eru nokkrar breytingar á liði gestanna frá 3-0 tapi gegn Tottenham en þeir Alexis Sanchez, Marouane Fellaini og Victor Lindelof koma Lesa meira

Jói Berg fór meiddur af velli

Jói Berg fór meiddur af velli

433Sport
26.08.2018

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í dag sem spilar við Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Jói Berg er fastamaður í liði Burnley en hann entist í aðeins 19 mínútur í leiknum í dag. Vængmaðurinn þurfti að fara af velli meiddur í fyrri hálfleik sem er áfall fyrir bæði Burnley og landsliðið. Ísland á leiki Lesa meira

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: 433 spáir í spilin

433
13.08.2018

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433, mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum; Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti.   CARDIFF CITY Það verður áhugavert Lesa meira

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: Burnley

Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni: Burnley

433
12.08.2018

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og knattspyrnudeild DV, 433 mun fylgjast grannt með gangi mála. Þrír Íslendingar leika með úrvalsdeildarliðum, Aron Einar Gunnarsson hjá Cardiff, Gylfi Sigurðsson hjá Everton og Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley. 433 greinir stöðu liðanna þriggja, mikilvægi Íslendinganna innan þeirra og spáir fyrir um lokasæti.   BURNLEY Jóhann Berg Guðmundsson mun Lesa meira

Joe Hart til Burnley

Joe Hart til Burnley

433
07.08.2018

Markvörðurinn Joe Hart hefur gert samning við Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þetta var staðfest í dag. Þessi 31 árs gamli markvörður er keyptur til Burnley en hann er talinn kosta félagið 3,5 milljónir punda. Hart hefur undanfarin tvö ár ekkert fengið að spila hjá Manchester City og hefur tvívegis verið lánaður annað. Hart var Lesa meira

Jói Berg lék allan leikinn er Burnley komst áfram í framlengingu

Jói Berg lék allan leikinn er Burnley komst áfram í framlengingu

433
02.08.2018

Burnley 3-1 Aberdeen (4-2 samanlagt) 1-0 Chris Wood(6′) 1-1 Lewis Ferguson(27′) 2-1 Jack Cork(102′) 3-1 Ashley Barnes(víti, 114′) Burnley er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir leik við skoska liðið Aberdeen í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spilaði okkar maður Jóhann Berg Guðmundsson auðvitað í þeim leik. Jói Berg lék Lesa meira

Evrópudeildin: Jói Berg spilaði í jafntefli – Burnley varð fyrir áfalli

Evrópudeildin: Jói Berg spilaði í jafntefli – Burnley varð fyrir áfalli

433
26.07.2018

Aberdeen 1-1 Burnley 1-0 Gary Mackay-Steven (víti, 19′) 1-1 Sam Vokes(80′) Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir lið Burnley í dag sem mætti Aberdeen í undankeppni Evrópudeildarinnar. Aberdeen komst yfir í leik kvöldsins á 19. mínútu leiksins er Gary Mackay-Steven skoraði úr vítaspyrnu. Burnley lenti í áfalli strax í byrjun leiks er markvörðurinn Nick Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af