fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Burnley

Jóhann Berg eftir mark og stoðsendingu – ,,Þetta var ekki fallegt að horfa á en við náðum í úrslit“

Jóhann Berg eftir mark og stoðsendingu – ,,Þetta var ekki fallegt að horfa á en við náðum í úrslit“

433
01.10.2018

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes. Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína. ,,Ég Lesa meira

Jóhann Berg á meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar um helgina

Jóhann Berg á meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar um helgina

433Sport
24.09.2018

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley og íslenska landsliðsins var í stuði þegar liðið mætti Bournemouth um helgina. Burnley hafði byrjað illa í ensku úrvalsdeildinni og þurfti á sigri að halda. Jóhann átti góðan leik og lagði upp tvö af fjórum mörkum Burnley í leiknum. Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports var hrifinn af og valdi Jóhann Lesa meira

Upphitun fyrir Burnley – Bournemouth: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Burnley – Bournemouth: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

433
21.09.2018

Það verður áhugaverður leikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun klukkan 14:00 þegar Bournemouth heimsækir Burnley. Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með er aðeins með eitt stig eftir fimm umferðir. Liðið hefur bara skorað þrjú mörk og fengið á sig haug. Burnley endaði í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra en fallbarátta viðrist blasa við Lesa meira

Jóhann Berg elskaður og dáður í Burnley – ,,Var smeykur um að hann myndi fara í stærra lið“

Jóhann Berg elskaður og dáður í Burnley – ,,Var smeykur um að hann myndi fara í stærra lið“

433Sport
07.09.2018

Burnley er borg í Lancashire á Englandi, 34 kílómetra norður af Manchester og rétt austur af Blackburn. Íbúar eru um 73.000. Borgin er á mótum ánna Calder og Brun. Burnley byggðist upp sem markaðsbær í kringum 1300. Í iðnbyltingunni var þar mylla sem vann bómull og kolanáma. Knattspyrnulið borgarinnar er Burnley F.C. Þar er einn Lesa meira

Sjáðu atvikið – Rashford fékk beint rautt – Var Bardsley heppinn?

Sjáðu atvikið – Rashford fékk beint rautt – Var Bardsley heppinn?

433
02.09.2018

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, kom inná í dag er liðið mætti Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var 2-0 fyrir United þegar Rashford kom við sögu en Romelu Lukaku sá um að skora þau. Rashford hefur oft átt betri daga en hann fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik eftir viðskipti við Phil Bardsley. Mikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af