fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

búrhvalir

Segja að búrhvalir hafi skipst á upplýsingum um hvalveiðar

Segja að búrhvalir hafi skipst á upplýsingum um hvalveiðar

Pressan
21.03.2021

Ný rannsókn, sem var birt í síðustu viku, varpar ljósi á hegðun hvala þegar menn réðust á þá og drápu á nítjándu öld. Rannsóknin gæti gefið vísbendingar um hvernig hvalir bregðast við breytingum af mannavöldum nú á 21. öldinni. Rannsóknin var birt af the Royal Society í Bretlandi en höfundar hennar eru Hal Whitehead og Luke Rendell, sem vinna við dýrarannsóknir, og Tim D Smith, gagnafræðingur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af