fbpx
Laugardagur 19.október 2024

Búrfellsstöð 2

Sigmundur Ernir skrifar: Litla græna hagkerfið sem brennir olíu

Sigmundur Ernir skrifar: Litla græna hagkerfið sem brennir olíu

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Það er auðveldara að fá leyfi fyrir dísilrafstöð á Íslandi en grænum og sjálfbærum orkuverum. Landinn er sumsé enn þá af gamla skólanum. Hann keyrir hvern olíutrukkinn af öðrum austur á firði, ríflega sjö hundruð kílómetra leið til að kynda fiskimjölsverksmiðjur með arabísku jarðefnaeldsneyti. Fram undan er enn einn veturinn sem forkólfar sjávarútvegsfyrirtækja neyðast til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af