fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

búningahönnun

Margrét Danadrottning vinnur að gerð kvikmyndar fyrir Netflix

Margrét Danadrottning vinnur að gerð kvikmyndar fyrir Netflix

Pressan
04.09.2021

Margrét Danadrottning vinnur nú að gerð nýrrar kvikmyndar fyrir Netflix í samvinnu við leikstjórann Bille August. Myndin byggist á skáldsögunni Ehrengard eftir Karen Blixen Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Netflix. Drottningin sér um búninga- og sviðsmyndahönnun fyrir myndina. „Að Ehrengard verði vakin til lífsins sem Netflix-mynd er frábært tækifæri. Ég hlakka mjög mikið til að kynna þessa heillandi sögu um táldrátt og þrá fyrir áhorfendum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af