Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
FréttirFerðamannaiðnaðurinn er óðum að ná fyrri styrk eftir Covid-faraldurinn og samkvæmt tölum sem breska blaðið Daily Express birti í vikunni jókst heildarfjöldi ferðamanna í Evrópu um 11% á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tímabil 2023 og var aðeins 4% minni en árið 2019. Eins og áður eru klassískir ferðamannastaðir vinsælli en aðrir og Lesa meira
Fluttu til Búlgaríu og ætla aldrei að flytja þaðan – Þetta eru helstu ástæðurnar
PressanHagstætt veðurfar, viðráðanlegt húsnæðisverð og góð heilbrigðisþjónusta. Þetta eru allt góðar og gildar ástæður fyrir því að hjónin Simon og Irena Hill hafa ákveðið að búa í Búlgaríu það sem eftir er. Simon skrifaði athyglisverðan pistil sem birtist á vef Daily Mail en þar fer hann yfir ástæður þess að þau hjónin ákváðu að flytjast búferlum til Búlgaríu af öllum stöðum. Simon er fæddur á Lesa meira
45 létust þegar rúta brann í Búlgaríu
PressanAð minnsta kosti 45, þar á meðal mörg börn, létust í gær þegar eldur kom upp í rútu á hraðbraut í vesturhluta Búlgaríu í gærmorgun. Rútan var skráð í Norður-Makedóníu. Ónafngreindur heimildarmaður í búlgarska Innanríkisráðuneytinu skýrði frá þessu. Sjö voru fluttir á sjúkrahús í höfuðborginni Sofia að sögn talsmanns ráðuneytisins.