Þingmaður kenndi streitu um búðahnupl
Pressan16.01.2024
Þingmaður á nýsjálenska þinginu hefur sagt af sér þingmennsku eftir að ásakanir um þjófnaði á vörum úr fataverslunum komu upp á yfirborðið. Kennir þingmaðurinn, sem sætir lögreglurannsókn, streitu vegna álags í starfi sínu um hegðun sína. BBC greinir frá þessu. Þingmaðurinn heitir Golriz Ghahraman og sat á þingi fyrir flokk Græningja. Hún er sökuð um Lesa meira
Tugir manna réðust inn í verslun og stálu lúxusvarningi sem var milljóna króna virði
Pressan14.08.2023
Síðastliðinn laugardag hélt hópur fólks, sem talið er að hafi samanstaðið af allt að 50 einstaklingum, í verslunarmiðstöð í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hópurinn var vopnaður úðabrúsum sem innihéldu ertandi efni sem notað er til að úða á birni í árásarhug. Verslunarmiðstöðin heitir Westfield Topanga Mall og er staðsett í Woodland Hills sem er í Lesa meira