BUBBI MORTHENS (61): Tekur 80 kíló í „power clean“ lyftu og fer létt með það – Er hann kannski sterkasti söngvari landsins?
Fókus08.05.2018
Það er ekki að ástæðulausu að okkar eini sanni Bubbi Morthens er stundum kallaður „Kóngurinn“. Ekki einasta er hann einn ástsælasti söngvari og lagahöfundur þjóðarinnar, og hefur verið um árabil, maðurinn virðist einnig hafa fundið út hvernig maður sleppir því að eldast. Í þessu magnaða myndbandi, sem Bubbi birti á Facebook síðunni sinni í gær, Lesa meira
Ljósberi á leiðinni: Bubbi spenntur fyrir nýju barnabarni
Fókus28.04.2018
Okkar eini sanni Bubbi Morthens færði aðdáendum sínum og vinum gleðifréttir í gær þegar hann tilkynnti að dóttir hans Gréta ætti von á barni í október. Gréta Morthens, sem reynt hefur fyrir sér á tónlistarsviðinu og fetað þar með í fótspor pabba gamla, á engin börn fyrir en kærastinn hennar, og tilvonandi barnsfaðir, heitir Viktor. Lesa meira