Ljósberi á leiðinni: Bubbi spenntur fyrir nýju barnabarni
Fókus28.04.2018
Okkar eini sanni Bubbi Morthens færði aðdáendum sínum og vinum gleðifréttir í gær þegar hann tilkynnti að dóttir hans Gréta ætti von á barni í október. Gréta Morthens, sem reynt hefur fyrir sér á tónlistarsviðinu og fetað þar með í fótspor pabba gamla, á engin börn fyrir en kærastinn hennar, og tilvonandi barnsfaðir, heitir Viktor. Lesa meira