Brynjar: „Veltir maður fyrir sér hver er fasistinn í sögunni“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um fólk sem hneigist til pólitískrar rétthugsunar í færslu á Facebook í dag. Brynjar, sem er þekktur fyrir töluverða kaldhæðni í skrifum sínum, nefnir þann hóp „frjálslynt fólk“ og segir það ekki telja pláss fyrir nema eina skoðun á einhverju málefni: „Nú er svo komið hjá frjálslynda fólkinu að aðeins Lesa meira
Brynjar kemur Boris og Davíð til varnar: „Þetta eru ekki fullkomnir menn frekar en aðrir“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki sáttur við þá meðferð sem nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, fær hjá andstæðingum sínum og fjölmiðlum. Segir hann sönginn kunnuglegan úr átt vinstrimanna: „Þegar borgaralegu lýðræðisöflin verða þeirrar gæfu aðnjótandi að velja til forystu öfluga leiðtoga fara andstæðingarnir, og sérstaklega miðlar þeirra, að ráðast að persónunni. Þeir eru gjarnar Lesa meira
Brynjar skýtur á fjölmiðla – „Ég veit að ég er engin fegurðardís“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skýtur á fjölmiðla í nýlegri færslu sinni á Twitter. Þar segist hann ekki vera sérlega hrifinn af ljósmyndum sem fjölmiðlar nota af honum í fréttum. Brynjar veltir fyrir sér hvort að fjölmiðlar séu að nota rússneskt elliapp þegar hann á í hlut og vísar þar til forritsins FaceApp, sem tröllreið samfélagsmiðlum Lesa meira
Segir Málfrelsissjóðinn stofnaðan í kringum fólk sem sjálft stundi hatursorðræðu: „Er ekki einhver kaldhæðni í því?“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stofnun Málfrelsissjóðsins sem nýlega var settur á laggirnar, en það voru þær Anna Lotta Michaelsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir, Helga Þórey Jónsdóttir og Sóley Tómasdóttir sem það gerðu, til að standa við bakið á þeim konum sem dæmdar hafa verið til ærumeiðingar vegna baráttu sinnar gegn kynbundnu ofbeldi. Sjá nánar: Nýstofnaður Lesa meira
Brynjar segir sykurskatt Svandísar galinn: „Þjóðin þambar áfengi sem aldrei fyrr þrátt fyrir heimsmet í skattlagningu“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fyrirhugaður sykurskattur Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra sé galinn og leiði sennilega heldur til verri andlegrar heilsu: „Sérstakur sykurskattur er í eðli sínu galinn, jafnvel þó hann væri eingöngu hugsaður sem tekjuöflun ríkissjóðs. Hærri og íþyngjandi skattar hafa ekki leitt til betri heilsu nokkurs manns. Sennilega leiðir það til hins gagnstæða, Lesa meira
Barnaverndarbreytingar Brynjars felldar: „Þá vitum við að vernd barna gegn ofbeldi er léttvægari en réttindi mæðra“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lagði fram frumvarp á Alþingi sem snýr að breytingu á barnaverndarlögum þess efnis, að tálmun foreldris gagnvart umgengisrétti hins foreldrisins á barni þeirra, varði sektum eða allt að fimm ára fangelsi og samræmist þar með öðrum brotum gegn börnum í hegningarlögum: „Tálmi foreldri hinu foreldrinu eða öðrum sem eiga umgengnisrétt samkvæmt Lesa meira
Brynjar segir „fráleitt“ að fóstureyðingar snúist einungis um kvenfrelsi og vill setja þeim skilyrði
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fóstureyðing eftir 12. viku meðgöngu sé ekki einkamál konunnar og ætti því ekki að leyfa nema að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Hann segir að fóstur njóti ákveðinna réttinda: „Löggjafinn er nokkuð afkastmikill þegar kemur að því að firra okkur sjálf allri ábyrgð og gengur svo langt að telja það sérstök Lesa meira
Brynjar Níelsson: „Þið hafið kosið rangan mann á þing ef þið haldið það, kæru vinir“
EyjanBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og vonbiðill um embætti dómsmálaráðherra, hefur áður greint frá því að hann hafi gert upp hug sinn varðandi innleiðingu þriðja orkupakkans, sem hann er fylgjandi, þvert á afstöðu meirihluta kjósenda Sjálfstæðisflokksins, miðað við kannanir. Í dag greinir hann frá því að skoðun sín sé ekki endilega mjög vinsæl hjá grasrót flokksins, Lesa meira
Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“
EyjanFjölnir Sæmundsson, varaþingmaður VG, lagði í gær á Alþingi fram fyrirspurn til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um aðgerðaráætlun gegn mansali, en rúm tvö ár eru liðin síðan mansalsáætlunin rann úr gildi. Vísaði hann til mýmargra frétta um mansal hér á landi og sagði það „viðverandi vandamál“ sem alþjóðastofnanir hefðu gert athugasemdir við, til dæmis hversu Lesa meira
Þorir ekki að kalla Björn Leví flón: „Því þá væri ég umsvifalaust kærður fyrir brot á siðareglum“
EyjanÞað hefur ekki farið framhjá mörgum sem fylgjast með pólitík að þingmennirnir Brynjar Níelsson og Björn Leví Gunnarsson eru engir perluvinir. Upp á síðkastið hafa þeir karpað um siðareglur Alþingis, en Brynjar sagði að siðareglur ættu ekki við um kjörna fulltrúa og siðanefnd Alþingis væri því óþörf. Benti hann á, réttilega, að engin viðurlög væru Lesa meira