fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Brynjar Níelsson

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

EyjanFastir pennar
16.06.2023

Mín góða vinkona í forsætisráðuneytinu er mjög upptekin af því að hér verði komið á Mannréttindastofnun, enn einni stofnuninni sem skattgreiðendur eiga að fjármagna en kjörnir fulltrúar hafa ekkert með að gera. Svona gerist þegar pólitískir aktivistar koma saman á fundum úti í París eða öðrum borgum og semja um að ríkin komi sér upp Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

EyjanFastir pennar
02.06.2023

Íslenskum stjórnmálamönnum gengur ekki alltaf vel að horfast í augu við veruleikann. Þeir eru á pari við verkalýðsforingja í þeim efnum þótt þeir hafi ekki enn náð listamönnum. Því frægari sem listamaðurinn er því meira er óraunsæið og flónshátturinn. Margir stjórnmálamenn og listamenn halda að Langreyður við Ísland sé í útrýmingarhættu og að hvalurinn líði Lesa meira

Brynjar lét „sýndarmennskuna“ pirra sig og gafst upp á Kryddsíldinni – „Obbobbobb…ósköp ertu eitthvað gramur“

Brynjar lét „sýndarmennskuna“ pirra sig og gafst upp á Kryddsíldinni – „Obbobbobb…ósköp ertu eitthvað gramur“

Eyjan
03.01.2020

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, byrjar árið á svipuðum nótum og hann endaði það gamla, með gagnrýni á þá flokka sem ekki eru honum að skapi. Hann segist hafa gefist upp á að horfa á Kryddsíldina á Stöð 2 á gamlársdag, vegna þess að orðræða fulltrúa stjórnarandstöðunnar hafi verið sýndarmennska. Hann greinir frá þessu í færslu Lesa meira

Sjáðu lausn Brynjars við slökum lestrarárangri íslenskra barna – „Kannski er eitthvað til í því“

Sjáðu lausn Brynjars við slökum lestrarárangri íslenskra barna – „Kannski er eitthvað til í því“

Eyjan
18.12.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að lausnin við slökum árangri íslenskra barna í Pisa könnunum sé hugsanlega að lesa biblíusögur og Íslendingasögurnar og hætta kennslu  í lífsleikni og skapandi greinum. Frá þessu greinir hann á Facebook: „Reglulega verður mikið uppnám þegar niðurstaða PISA könnunar um námsárangur barna og ungmenna er birt. Er það einkum slakur Lesa meira

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Eyjan
15.11.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir breytingartillögu Samfylkingarinnar við fjárlögin, um að veita meira fé til yfirvalda svo rannsaka megi Samherjamálið, vera met í sýndarmennsku. Hann segir að upphrópanir sumra stjórnmálamanna í Samherjamálinu megi túlka sem aðför að réttarríkinu og þar af leiðandi pólitíska spillingu og er ljóst að hann beinir orðum sínum helst að Samfylkingunni: Lesa meira

Brynjar vill aðskilnað – „Virðist einkum vera í því að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki“

Brynjar vill aðskilnað – „Virðist einkum vera í því að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki“

Eyjan
11.11.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir það nauðsynlegt að aðskilja ríki og RÚV og það sé jafnvel brýnna en að aðskilja ríki og kirkju að fullu. Telur hann þjóðkirkjuna gera meira gagn en RÚV og sé ódýrari í rekstri einnig. Þá vegur hann þungt að fréttamönnum RÚV og sakar þá um að eyðileggja einstaklinga og fyrirtæki Lesa meira

Segir Brynjar Níelsson það næsta sem kemst verkalýðsforkólfi á þingi – „Eins hlægilegt og það nú er“

Segir Brynjar Níelsson það næsta sem kemst verkalýðsforkólfi á þingi – „Eins hlægilegt og það nú er“

Eyjan
29.10.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi og áhugamaður um elítu og stéttarskiptingu, fjallar um rannsókn dr. Hauks Arnþórssonar á stjórnmálaelítum Íslands á Facebook síðu sinni. Gunnar segir baráttuna gegn elítum muni lita stjórnmálin næstu árin og áratugina: „Og ekki síst frelsisbaráttu verkalýðsins og annarra kúgaðra hópa. Þarna kemur fram að elítan hefur ekki skaðað þá flokka sem Lesa meira

Brynjar um Pírata: „Alþekkt aðferð popúlískra flokka“ – Undrast aðgerðaleysið í garð Þórhildar Sunnu

Brynjar um Pírata: „Alþekkt aðferð popúlískra flokka“ – Undrast aðgerðaleysið í garð Þórhildar Sunnu

Eyjan
22.10.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakar Pírata um popúlíska aðferðafræði og undrast að Evrópuþingið hafi ekki fordæmt framgöngu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, sem einnig gegnir formennsku í nefnd Evrópuráðsins, í færslu á Facebook í dag: „Þegar fylgi fer niður í skoðanakönnunum hjá Pírötum er strax farið í herferð með ásökunum um óheiðarleika, spillingu og siðleysi Lesa meira

Brynjar: „Minnisstæð er mér sú vísindalega staðreynd að samkynhneigð væri geðröskun“

Brynjar: „Minnisstæð er mér sú vísindalega staðreynd að samkynhneigð væri geðröskun“

Eyjan
17.10.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur yndi af því að ögra þeim sem hann telur „pólitískt réttþenkjandi“ með kaldhæðni og launhæðni og hefur oftar en ekki gert grín að vinstri mönnum og hinu svokallaða „góða“ fólki, sem hann telur gjarnan fara offari í hinu og þessu, þrátt fyrir að berja sér á brjóst fyrir umburðarlyndi, réttvísi Lesa meira

Brynjar Níelsson launahæstur „óbreyttra“ þingmanna

Brynjar Níelsson launahæstur „óbreyttra“ þingmanna

Eyjan
15.10.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er launahæstur þeirra þingmanna sem ekki eru ráðherrar eða formenn flokka. Mánaðarlaun hans samkvæmt vefsíðu Alþingis fyrir ágúst mánuð voru  rúmar 1.3 milljónir. Þar af nam þingfarakaup um ellefuhundruð þúsund krónum, en Brynjar fær greiddar álagsgreiðslur sem 2. varaforseti Alþingis (rúmar 165 þúsund krónur) og sem 2. varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af