fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Brynjar Níelsson

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Eyjan
30.07.2023

Forysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira

Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?

Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?

Eyjan
26.07.2023

Brynjar Níelsson vandar þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins ekki kveðjurnar í aðsendri grein sem birtist á Viljanum í dag undir yfirskriftinni „Herkvaðning til hægri manna og borgaralegra afla“. Brynjar, sem er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í dómsmálaráðuneytinu, skrifar að eftir sex ára stjórnarsamstarf með stækum vinstri flokki af gamla skólanum og venjulegum Framsóknarflokki Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Dyggðaskreytingar og manngæska

Brynjar Níelsson skrifar: Dyggðaskreytingar og manngæska

EyjanFastir pennar
30.06.2023

Keppni í dyggðaskreytingum er mjög hörð hér á landi. Keppendur eru margir en misgóðir. Keppnin er deildaskipt eftir dugnaði við dyggðaskreytingar og því að deila upplýsingum um eigin manngæsku. Þeir sem komast í úrvalsdeild dyggðaskreytinga láta gjarnan fylgja með hvað aðrir eru andstyggilegir og óheiðarlegir. Stjórnmálamenn sem tilheyra frjálslyndu umbótaöflunum að eigin sögn, listamenn, einkum Lesa meira

Brynjar segir að fólk verði að bera ábyrgð á eigin lífi – „Það verður aldrei sátt um sölu áfengis“

Brynjar segir að fólk verði að bera ábyrgð á eigin lífi – „Það verður aldrei sátt um sölu áfengis“

Eyjan
17.06.2023

Brynjar Níelsson, fyrrum þingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segist trúa því allt fari á besta veg ef að fólk beri meiri ábyrgð á eigin lífi í stað þess að banna alla hluti eða eða hafa allt á vegum ríkisins. Þetta kemur fram í pistli Brynjars á Facebook í tilefni af þeim orðum Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, að Lesa meira

Ríkisstjórnin hafi afhent ofstækisfólki völdin

Ríkisstjórnin hafi afhent ofstækisfólki völdin

Eyjan
16.06.2023

Fljótlega munu allir fatlaðir eiga rétt á sundlaug heima hjá sér og þeir sem hafa upplifað mótlæti í lífinu munu eiga rétt á bótum, allt á kostnað skattgreiðenda. Þetta skrifar Brynjar Níelsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og varaþingmaður í pistli sem birtist á Eyjunni í dag. Brynjar segir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, vera mjög upptekna af því að Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

EyjanFastir pennar
16.06.2023

Mín góða vinkona í forsætisráðuneytinu er mjög upptekin af því að hér verði komið á Mannréttindastofnun, enn einni stofnuninni sem skattgreiðendur eiga að fjármagna en kjörnir fulltrúar hafa ekkert með að gera. Svona gerist þegar pólitískir aktivistar koma saman á fundum úti í París eða öðrum borgum og semja um að ríkin komi sér upp Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

Brynjar Níelsson skrifar: Að stinga höfðinu í sandinn

EyjanFastir pennar
02.06.2023

Íslenskum stjórnmálamönnum gengur ekki alltaf vel að horfast í augu við veruleikann. Þeir eru á pari við verkalýðsforingja í þeim efnum þótt þeir hafi ekki enn náð listamönnum. Því frægari sem listamaðurinn er því meira er óraunsæið og flónshátturinn. Margir stjórnmálamenn og listamenn halda að Langreyður við Ísland sé í útrýmingarhættu og að hvalurinn líði Lesa meira

Brynjar lét „sýndarmennskuna“ pirra sig og gafst upp á Kryddsíldinni – „Obbobbobb…ósköp ertu eitthvað gramur“

Brynjar lét „sýndarmennskuna“ pirra sig og gafst upp á Kryddsíldinni – „Obbobbobb…ósköp ertu eitthvað gramur“

Eyjan
03.01.2020

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, byrjar árið á svipuðum nótum og hann endaði það gamla, með gagnrýni á þá flokka sem ekki eru honum að skapi. Hann segist hafa gefist upp á að horfa á Kryddsíldina á Stöð 2 á gamlársdag, vegna þess að orðræða fulltrúa stjórnarandstöðunnar hafi verið sýndarmennska. Hann greinir frá þessu í færslu Lesa meira

Sjáðu lausn Brynjars við slökum lestrarárangri íslenskra barna – „Kannski er eitthvað til í því“

Sjáðu lausn Brynjars við slökum lestrarárangri íslenskra barna – „Kannski er eitthvað til í því“

Eyjan
18.12.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að lausnin við slökum árangri íslenskra barna í Pisa könnunum sé hugsanlega að lesa biblíusögur og Íslendingasögurnar og hætta kennslu  í lífsleikni og skapandi greinum. Frá þessu greinir hann á Facebook: „Reglulega verður mikið uppnám þegar niðurstaða PISA könnunar um námsárangur barna og ungmenna er birt. Er það einkum slakur Lesa meira

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Brynjar segir sýndarmennsku Samfylkingarinnar hina sönnu pólitísku spillingu

Eyjan
15.11.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir breytingartillögu Samfylkingarinnar við fjárlögin, um að veita meira fé til yfirvalda svo rannsaka megi Samherjamálið, vera met í sýndarmennsku. Hann segir að upphrópanir sumra stjórnmálamanna í Samherjamálinu megi túlka sem aðför að réttarríkinu og þar af leiðandi pólitíska spillingu og er ljóst að hann beinir orðum sínum helst að Samfylkingunni: Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af