Vilhjálmur hraunar yfir ríkisstjórnina: „Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir ykkur“
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, lætur ríkisstjórnina heyra það í umræðum á þræði Brynjars Níelssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, á Facebook. Brynjar skrifaði færslu í gær þar sem hann furðaði sig á fylgi Samfylkingarinnar í skoðanakönnunum. Í niðurstöðum könnunar Gallup, sem birtar voru á mánudag, var fylgi Samfylkingarinnar 29,9%. Til samanburðar er samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna 30,4% og munar þar mestu um Lesa meira
Brynjar er búinn að ákveða hvern hann vill sem forseta – „Bara einn frambjóðandi sem ég hef dansað við“
EyjanBrynjar Níelsson lögmaður og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins er búinn að gera upp hug sinn hvar hann ætlar að setja atkvæði sitt í komandi forsetakosningum: „Ég er gjarnan spurður um hvern ég ætli að kjósa í komandi forsetakosningum. Svarið sem allir fá er nokkurn veginn svona: Ég kýs þann sem veit að við búum við þingræði Lesa meira
Brynjar berst við vambarpúkann – „Það verður einhver annar að taka ábyrgðina“
FókusBrynjar Níelsson lögmaður og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins er mikill húmóristi á Facebook og kætir fylgjendur sína með færslum sínum: „Nú á ég við mikinn vanda að stríða. Vambarpúkinn herjar á mig með svo miklu offorsi að ég sést úr órafjarlægð. Staðan er sú að allar hreyfingar eru orðnar mjög erfiðar og get illa klætt mig Lesa meira
Segir undirskriftalistann gegn Bjarna plebbalegan og óvirðingu við lýðræðið
FréttirBrynjar Níelsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins fór ásamt tónlistarmanninum Emmsjé Gauta yfir fréttir vikunnar í Bítínu á Bylgjunni í morgun. Ræddu þeir meðal annars ríkisstjórnarskiptin í vikunni og undirskriftalista á Ísland.is sem beint er gegn Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra en þegar þessi orð eru rituð hafa tæplega 38.000 manns skrifað undir listann. Voru Brynjar og Emmsjé Gauti á Lesa meira
Kristrún særði tilfinningar Brynjars
FókusBrynjar Níelsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður, lýsir því yfir í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi sært tilfinningar hans. Þetta hafi hún gert með því að segjast frekar vilja drekka bjór með Vilhjálmi Vilhjálmsson lögmanni en honum. Eins og greint var frá í fjölmiðlum nýlega eru Brynjar og Vilhjálmur sankallaðir Lesa meira
Brynjar myndi ekki þola sig ef hann væri ekki hann sjálfur
FókusUndanfarna daga hafa staðið yfir opinberar deilur milli Brynjars Níelssonar, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins og embættismanns í fjármálaráðuneytinu, og Vilhjálms Vilhjálmssonar lögmanns. Varð kveikjan að orðaskaki þeirra á milli uppákoma sem varð á þorrablóti Stjörnunnar um liðna helgi þar sem Helgi sonur Brynjars fór með gamanmál sem voru ekki Vilhjálmi að skapi en Brynjar var veislustjóri. Deilur Lesa meira
Brynjar og Sveinn Andri hnakkrífast: „Biturð þín og óvild frussast hér út úr þér“
FréttirÓhætt er að segja að grunnt sé á því góða á milli tveggja þekktustu lögmanna landsins, Sveins Andra Sveinssonar og Brynjars Nílessonar. Brynjar skrifaði athyglisverðan pistil í gærkvöldi þar sem hann skaut á Vilhjálm H. Vilhjálmsson lögmann. Pistillinn átti rætur sínar að rekja til uppákomu á þorrablóti Stjörnunnar um helgina þar sem Brynjar var veislustjóri Lesa meira
Brynjar hæðist að Vilhjálmi eftir uppákomuna á þorrablótinu – Nýjasti kaflinn í erjum þeirra
FókusBrynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú embættismaður í fjármálaráðaneytinu, fer háðulegum orðum um Vilhjálm Vilhjálmsson lögmann á Facebook-síðu sinni. Kemur færslan í kjölfar uppákomu sem varð á þorrablóti Stjörnunnar í Garðabæ um síðustu helgi en Brynjar var veislustjóri blótsins. Helgi, sonur Brynjars, var þá að fara með gamanmál fyrir gesti þegar Vilhjálmur hrópaði að Lesa meira
Brynjar skráir ástarleiki í excelskjal og vill eftirlitsstofnun með eigin húsverkum – „Ekki einkamál hjóna og sambúðarfólks“
Fréttir„Við Soffía leggjum mikið upp úr fullkomnu heimilishaldi og að jafnréttis sé gætt í hvívetna. Okkar mentorar í þessum fræðum eru Þorsteinn kynjafræðingur og frú og það er helgistund hjá okkur þegar hlaðvarpsþáttur um Karlmennskuna fer í loftið. Bestu þættirnir eru þegar hjónin tala við hvort annað eða Sóleyju Tómas. Svo er þetta fólk allt Lesa meira
Segist taka ábyrgð á eigin mistökum – „Þýðir ekkert að bera fyrir mig veikindi og hlaupa upp á Vog“
EyjanBrynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, er þekktur fyrir að láta orð flakka sem vekja umræðu og athygli. Sama á við um færslu hans á Facebook fyrr í dag, þar sem hann fjallar um Vog meðferðarheimili SÁÁ. „Ég er ekki fullkominn frekar en aðrir menn. Á það til að gera mistök og Lesa meira