Brynjar myndi ekki þola sig ef hann væri ekki hann sjálfur
FókusUndanfarna daga hafa staðið yfir opinberar deilur milli Brynjars Níelssonar, varaþingmanns Sjálfstæðisflokksins og embættismanns í fjármálaráðuneytinu, og Vilhjálms Vilhjálmssonar lögmanns. Varð kveikjan að orðaskaki þeirra á milli uppákoma sem varð á þorrablóti Stjörnunnar um liðna helgi þar sem Helgi sonur Brynjars fór með gamanmál sem voru ekki Vilhjálmi að skapi en Brynjar var veislustjóri. Deilur Lesa meira
Brynjar og Sveinn Andri hnakkrífast: „Biturð þín og óvild frussast hér út úr þér“
FréttirÓhætt er að segja að grunnt sé á því góða á milli tveggja þekktustu lögmanna landsins, Sveins Andra Sveinssonar og Brynjars Nílessonar. Brynjar skrifaði athyglisverðan pistil í gærkvöldi þar sem hann skaut á Vilhjálm H. Vilhjálmsson lögmann. Pistillinn átti rætur sínar að rekja til uppákomu á þorrablóti Stjörnunnar um helgina þar sem Brynjar var veislustjóri Lesa meira
Brynjar hæðist að Vilhjálmi eftir uppákomuna á þorrablótinu – Nýjasti kaflinn í erjum þeirra
FókusBrynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú embættismaður í fjármálaráðaneytinu, fer háðulegum orðum um Vilhjálm Vilhjálmsson lögmann á Facebook-síðu sinni. Kemur færslan í kjölfar uppákomu sem varð á þorrablóti Stjörnunnar í Garðabæ um síðustu helgi en Brynjar var veislustjóri blótsins. Helgi, sonur Brynjars, var þá að fara með gamanmál fyrir gesti þegar Vilhjálmur hrópaði að Lesa meira
Brynjar skráir ástarleiki í excelskjal og vill eftirlitsstofnun með eigin húsverkum – „Ekki einkamál hjóna og sambúðarfólks“
Fréttir„Við Soffía leggjum mikið upp úr fullkomnu heimilishaldi og að jafnréttis sé gætt í hvívetna. Okkar mentorar í þessum fræðum eru Þorsteinn kynjafræðingur og frú og það er helgistund hjá okkur þegar hlaðvarpsþáttur um Karlmennskuna fer í loftið. Bestu þættirnir eru þegar hjónin tala við hvort annað eða Sóleyju Tómas. Svo er þetta fólk allt Lesa meira
Segist taka ábyrgð á eigin mistökum – „Þýðir ekkert að bera fyrir mig veikindi og hlaupa upp á Vog“
EyjanBrynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, er þekktur fyrir að láta orð flakka sem vekja umræðu og athygli. Sama á við um færslu hans á Facebook fyrr í dag, þar sem hann fjallar um Vog meðferðarheimili SÁÁ. „Ég er ekki fullkominn frekar en aðrir menn. Á það til að gera mistök og Lesa meira
Brynjar hjólar í málefni líðandi stundar í 510 orðum – „Mikilvægt að þetta frekjulið nái ekki völdum og meiri áhrifum“
Fréttir„Tölvan mín hvarf fyrir þrem vikum og ég sneri öllu á hvolf á heimilinu í leit að henni. Soffía taldi líklegast að iðnaðarmenn, sem voru að störfum á heimili mínu, hafi óvart eða ekki hent henni með öðru drasli. Þegar ég ætlaði að spila fimmtu sónötu Beethovens fyrir píanó fyrir gesti kom hins vegar í Lesa meira
Brynjar opinberar umdeilda afstöðu og bíður spenntur eftir viðbrögðum „woke fólksins“ – „Þetta er börnum boðið upp á á hverju ári“
EyjanBrynjar Níelsson vandar sérfræðingum í barnauppeldi, rétthugsunarliðinu og woke fólkinu ekki kveðjurnar í nýjasta pistli sínum á Eyjunni. Hann skrifar um að nú þegar allar ytri aðstæður séu til staðar til að börn geti blómstrað og átt tiltölulega áhyggjulausa æsku sé svo komið að nánast annað hvert barn glími við kvíða og verulega vanlíðan. Engum Lesa meira
Brynjar Níelsson skrifar: Að börn fái að vera börn
EyjanFastir pennarEftir að svokallaðir sérfræðingar fóru að leiðbeina okkur um barnauppeldi, þar sem almenn skynsemi og reynsluspeki kynslóðanna hefur þurft að víkja fyrir fræðum og vísindum, hefur heldur hallað undan fæti þegar kemur að vellíðan barna. Þetta gerist á sama tíma og þegar allar ytri aðstæður eru til staðar svo að börnin geti blómstrað og átt Lesa meira
Brynjar Níelsson segir Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna vel geta starfað saman í ríkisstjórn eftir næstu kosningar
Eyjan„Vandamálið með Íslendinga er að þeir kunna margir ekki að vera ríkir, þeir fara svo illa með það. Það er vandi að vera ríkur,“ segir Brynjar Níelsson sem er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Sérstaklega verður að huga að því i svona fámennu samfélagi. Ekki berast of mikið á og ekki vera Lesa meira
Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu
EyjanBrynjar Níelsson segir ljóst að biskup Íslands sé umboðslaus ef ekki eru til skýrar heimildir í reglum og/eða lögum sem kveða á um annað. Brynjar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, segir að þegar fólk sé kosið til einhverra embætta komi að því að kjörtímabilið renni út og þá falli niður Lesa meira