Brynjar setti út á Finnbjörn – Árni tók slaginn og hraunaði yfir Brynjar
EyjanBrynjari Níelssyni, fyrrum þingmanni, þótti ekki mikið til viðtals við Finnbjörn Hermannsson forseta ASÍ á Bylgjunni koma. Í viðtalinu sem birt var á Sprengisandi á Bylgjunni í gær, sunnudaginn 13. október, ræddi Finnbjörn þing ASÍ í vikunni og þær áherslur sem þar verða helstar á dagskrá: orkumál, heilbrigðismál, samkeppnismál. „Viðtal Kristjáns Kristjánssonar við forseta ASÍ Lesa meira
Stuð og stemning fer í taugarnar á Brynjari
EyjanBrynjar Níelsson, samfélagsrýnir og fyrrum lögmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, rýnir í sjálfan sig og segist lítt brosmildur og stuð og stemning fara í taugarnar á honum. „Margir eru þeirrar skoðunar að ég sé ekki rétti maðurinn til að vera talsmaður kynþokkans, hvað þá gleðinnar. Örugglega margt til í því en ég vil þó benda á Lesa meira
Hyggst ekki yfirgefa flokkinn þó fýlan hafi lekið af honum
Eyjan„Þetta er hugleiðing sjálfstæðismanns, sem hyggst ekki yfirgefa flokkinn þótt hann hafi oftar en ekki orðið undir í mörgu og fýlan lekið af honum. Hann trúir á hugmyndafræði um frelsi einstaklingsins til orða og athafna, sem er bara ekki að finna í öðrum flokkum svo nokkru nemi. Og hann veit að þessi hugmyndafræði og borgaraleg Lesa meira
Brynjar segir okkur eiga í fullu basli með að búa í samfélagi – „Hvert og eitt okkar verður að líta meira í eigin barm og taka meiri ábyrgð“
Eyjan„Alvarlegt ofbeldi ungmenna virðist alltaf koma okkur á óvart, rétt eins og sífellt lakari námsárangur grunnskólabarna í lestri og reikningi. Þegar við erum í uppnámi myndast kjörlendi fyrir tækifærissinna og populista til að láta ljós sitt skína,“ segir Brynjar Níelsson samfélagsrýnir og fyrrum þingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra. Í færslu sem hann skrifar á Facebokk segir Lesa meira
Brynjar segir það list að vera leiðinlegur
Eyjan„Það er list að vera leiðinlegur. Veit ekki hvort hægt sé að kenna þá list í Listaháskólanum, en það eru kenndar margar ómerkilegri listgreinar þar á bæ,“ segir Brynjar Níelsson. Segist hann vera sammála Ársæli Arnarssyni prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem heldur námskeið um þá list að vera leiðinlegt foreldri. Ársæll segir foreldra eiga Lesa meira
Brynjar fékk boðskort í afmæli: Sendir 10 ára „afmælisbarninu“ ískalda kveðju á Facebook
FréttirBrynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, segir frá því á Facebook-síðu sinni að honum hafi verið boðið á tíu ára afmælishátíð Pírata í Reykjavík sem haldin verður í Tjarnarsal ráðhússins. Brynjar hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir aðdáun sína á Pírötum og verður að teljast ólíklegt að hann mæti ef marka má skrif hans. Hann segir að Lesa meira
Brynjar barmar sér og vill úrbætur – „Ef ekki verður bætt úr mun Ester í Bónus ekki eiga sjö dagana sæla“
EyjanBrynjar Níelsson samfélagsrýnir er mikill húmoristi eins og margar færslur hans á Facebook sýna. Nýlega kvartaði hann yfir skorti á uppþvottahönskum í sinni stærð og hótar Ester í Bónus símtali ef ekki verður úr bætt. Skýtur hann þar föstu skoti á Þorstein V. Einarsson kynjafræðing, en um miðjan desember í fyrra vakti hann mikla athygli Lesa meira
Skilur ekki þolinmæði margra til hjónabandsins
EyjanBrynjar Níelsson samfélagsrýnir tjáir sig á gamansaman hátt um hjónabandið og segist ekkert skilja þolinmæði margra til að hanga í slíku. Sjálfur er hann giftur og hefur verið í áratugi, mögulega er konan hans þolinmóð, hver veit. „Las einhvers staðar í fréttum að rúmlega annað hvert hjónaband endar með skilnaði. Mér finnst það ekki hátt Lesa meira
Þetta tvennt skiptir einkum máli fyrir andlega heilsu Brynjars – „Finn fyrir kvíðaverkjum“
EyjanBrynjar Níelsson, samfélagsrýnir, segir einkum tvennt skipta máli fyrir andlega heilsu hans og líðan. „Annars vegar gengi Valsmanna í kappleikjum og hins vegar staða Sjálfstæðisflokksins hjá þjóðinni. Ekki þarf ég að kvarta yfir hinu fyrrnefnda en ég finn fyrir kvíðaverkjum yfir stöðu Sjálfstæðisflokksins um þessar mundir. Mér finnst hann nefnilega eiga meira skilið. Efast ekki Lesa meira
Brynjar furðar sig á þessu þegar hann kveikir á sjónvarpinu – „Það þurfa allir að fara að lögum og reglum, líka þeir sem eru stíflaðir úr frekju“
EyjanBrynjar Níelsson, uppgjafarpólitíkus og samfélagsrýnir, segist furða sig á því að þingmenn sumra flokka þurfi að tjá sig um öll mál á þingi. „Ég kveiki stundum á alþingisrásinni til að fylgjast með okkar gáfaðasta fólki fara yfir strauma og stefnur í íslenskri pólitík. Veit ekki hvort það er tilviljun en nánast í hvert skipti sem Lesa meira