Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
FréttirÍ tilkynningu frá Stjórnarráðinu kemur fram að Brynjar Níelsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi verið metinn hæfastur allra umsækjenda um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Það er fimm manna dómnefnd sem komst að þesssari niðurstöðu og hefur skilað ítarlegu skjali með þessari niðurstöðu til Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra. Komst nefndin að þessari niðurstöðu einkum Lesa meira
Sigmar og Brynjar metast um styrkjamálið: „Þinn flokkur svamlar líka í súpunni“
FréttirÞað eru skiptar skoðanir meðal manna um styrkjamálið svokallaða sem kom upp á dögunum þegar greint var frá því að Flokkur fólksins hefði hlotið styrki undanfarin þrjú ár án þess að uppfylla lagaskilyrði um fjárstuðning hins opinbera við stjórnmálaflokka. Síðar kom á daginn að fleiri flokkar hefðu þegið styrki úr ríkissjóði án þess að uppfylla Lesa meira
Lofar nýjum og betri Brynjari 2025 – „Ekki þjóðsaga að nefið stækki með hverri lygi“
EyjanBrynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, stefnir á að mæta til leiks sem nýr og betri maður árið 2025. Brynjar skipaði 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í nýafstöðnum þingkosningum, en náði ekki kjöri. Segir hann eftir mikla yfirlegu að kominn sé tími til breytinga hjá honum sjálfum. „Ég hef haft dágóðan tíma Lesa meira
Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala sínu máli – gleymdi því að hann er í pólitík
EyjanStjórnmálaflokkarnir hafa misst tengslin við fólkið í landinu vegna þess að ríkið hefur nær alfarið tekið að sér að fjármagna starfsemi þeirra og því þurfa þeir ekki að tala við fólkið og fyrirtækin eins og áður. Aðeins þarf 2,5 prósent atkvæða til að tryggja sér tugi milljóna á ári í styrk frá ríkinu og það Lesa meira
Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
EyjanSjálfstæðisflokkurinn klikkaði á því að tala við og tala til kjósenda sinna síðustu árin. Þetta var áþreifanlegt í stórum málaflokkum en kannski hvergi eins og í málefnum hælisleitenda, útlendingamálum og landamæri. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins misstu einfaldlega þolinmæðina gagnvart flokknum. Í ofanálag gerði Miðflokkurinn málflutning sjálfstæðismanna að sínum og náði til kjósenda. Brynjar Níelsson er gestur Ólafs Lesa meira
Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
EyjanBjarni Benediktsson heldur væntanlega áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins en næsti formaður þarf svo helst að koma annars staðar frá en úr ráðherraliði eða þingflokki flokksins. Þar koma m.a. til greina Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir, sem bæði gætu orðið foringjar. Núverandi forystu hefur mistekist að halda utan um flokkinn og trosnað hefur upp úr Lesa meira
Brynjar um listamannalaunin: „Löngu úrelt að þriggja manna nefnd úthluti svona gæðum eftir geðþótta“
FréttirBrynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er ekki mikill aðdáandi listamannalaunanna ef marka má færslu hans á Facebook. Í morgun var tilkynnt hvaða listamenn fái mánaðarlaun á næsta ári, en alls er um að ræða 1.720 mánuði sem skiptast á milli 251 einstaklings. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í Lesa meira
Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund
EyjanBrynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir það ekki létt verk að vera í kosningabaráttu. „Að standa í kosningabaráttu með tilheyrandi myndatökum og samskiptum við ókunnugt fólk er ekki létt verk fyrir mann eins og mig. Ég á ekki marga óvini en myndavélin og ég Lesa meira
Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka
EyjanFarsinn í kringum Jón Gunnarsson tekur á sig nýjar myndir daglega. Flokkurinn hans ýtti honum út úr vonarsæti á lista sínum í Kraganum og lét hann víkja fyrir varaformanni flokksins sem lagt hafði á flótta úr kjördæmi sínu í norðvestri eftir að bakland hennar hvarf. Jón reyndist þá ekki nógu stór til að taka tapinu Lesa meira
Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“
EyjanBrynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir að smátt og smátt sé stefna og helstu áherslur flokkanna í kosningunum að taka á sig mynd. Segir hann flokka í nauðvörn leita gjarnan í upprunann. „Vg liðar hafa dregið upp úr skúffunni gamla frasa frá Marx og Lesa meira