fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Brynjar Níelsson

Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund

Brynjar átti ekkert mótsvar á Grund

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir það ekki létt verk að vera í kosningabaráttu.  „Að standa í kosningabaráttu með tilheyrandi myndatökum og samskiptum við ókunnugt fólk er ekki létt verk fyrir mann eins og mig. Ég á ekki marga óvini en myndavélin og ég Lesa meira

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka

Eyjan
Fyrir 1 viku

Farsinn í kringum Jón Gunnarsson tekur á sig nýjar myndir daglega. Flokkurinn hans ýtti honum út úr vonarsæti á lista sínum í Kraganum og lét hann víkja fyrir varaformanni flokksins sem lagt hafði á flótta úr kjördæmi sínu í norðvestri eftir að bakland hennar hvarf. Jón reyndist þá ekki nógu stór til að taka tapinu Lesa meira

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Brynjar segir áherslur framboðsflokka farnar að taka á sig mynd – „Þýðir ekki að vera einhver lurða að hætti fyrrverandi borgarstjóra“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður sem skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður í komandi alþingiskosningum segir að smátt og smátt sé stefna og helstu áherslur flokkanna í kosningunum að taka á sig mynd. Segir hann flokka í nauðvörn leita gjarnan í upprunann.  „Vg liðar hafa dregið upp úr skúffunni gamla frasa frá Marx og Lesa meira

Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV

Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Um helgina stóð DV fyrir könnun um hvern lesendur telja vera skemmtilegasta stjórnmálamann Íslands. Um 20 valkostir voru í boði og þar var um ræða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þingmenn, ráðherra, sveitarstjórnarfulltrúa auk einstaklinga sem hafa áður starfað í stjórnmálum en hyggja á, eða eru taldir líklegir til þess, að fara í framboð í Alþingiskosningunum Lesa meira

Brynjar sorgmæddur en segist ekki ætla að skipta um flokk

Brynjar sorgmæddur en segist ekki ætla að skipta um flokk

Fréttir
21.10.2024

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er sár og svekktur yfir því að Sigríður Andersen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra, hafi ákveðið að gefa kost á sér fyrir Miðflokkinn fyrir komandi kosningar. Brynjar gerði þetta að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í gær. „Margt merkilegt og áhugavert kom fram í Sprengisandi nú áðan. Fyrst sú sorgarfrétt að Sigríður Andersen ætlaði í framboð Lesa meira

Brynjar setti út á Finnbjörn – Árni tók slaginn og hraunaði yfir Brynjar

Brynjar setti út á Finnbjörn – Árni tók slaginn og hraunaði yfir Brynjar

Eyjan
14.10.2024

Brynjari Níelssyni, fyrrum þingmanni, þótti ekki mikið til viðtals við Finnbjörn Hermannsson forseta ASÍ á Bylgjunni koma. Í viðtalinu sem birt var á Sprengisandi á Bylgjunni í gær, sunnudaginn 13. október, ræddi Finnbjörn þing ASÍ í vikunni og þær áherslur sem þar verða helstar á dagskrá: orkumál, heilbrigðismál, samkeppnismál. „Viðtal Kristjáns Kristjánssonar við forseta ASÍ Lesa meira

Stuð og stemning fer í taugarnar á Brynjari

Stuð og stemning fer í taugarnar á Brynjari

Eyjan
10.09.2024

Brynjar Níelsson, samfélagsrýnir og fyrrum lögmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, rýnir í sjálfan sig og segist lítt brosmildur og stuð og stemning fara í taugarnar á honum. „Margir eru þeirrar skoðunar að ég sé ekki rétti maðurinn til að vera talsmaður kynþokkans, hvað þá gleðinnar. Örugglega margt til í því en ég vil þó benda á Lesa meira

Hyggst ekki yfirgefa flokkinn þó fýlan hafi lekið af honum

Hyggst ekki yfirgefa flokkinn þó fýlan hafi lekið af honum

Eyjan
05.09.2024

 „Þetta er hugleiðing sjálfstæðismanns, sem hyggst ekki yfirgefa flokkinn þótt hann hafi oftar en ekki orðið undir í mörgu og fýlan lekið af honum. Hann trúir á hugmyndafræði um frelsi einstaklingsins til orða og athafna, sem er bara ekki að finna í öðrum flokkum svo nokkru nemi. Og hann veit að þessi hugmyndafræði og borgaraleg Lesa meira

Brynjar segir okkur eiga í fullu basli með að búa í samfélagi – „Hvert og eitt okkar verður að líta meira í eigin barm og taka meiri ábyrgð“

Brynjar segir okkur eiga í fullu basli með að búa í samfélagi – „Hvert og eitt okkar verður að líta meira í eigin barm og taka meiri ábyrgð“

Eyjan
03.09.2024

„Alvarlegt ofbeldi ungmenna virðist alltaf koma okkur á óvart, rétt eins og sífellt lakari námsárangur grunnskólabarna í lestri og reikningi. Þegar við erum í uppnámi myndast kjörlendi fyrir tækifærissinna og populista til að láta ljós sitt skína,“  segir Brynjar Níelsson samfélagsrýnir og fyrrum þingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.  Í færslu sem hann skrifar á Facebokk segir Lesa meira

Brynjar segir það list að vera leiðinlegur

Brynjar segir það list að vera leiðinlegur

Eyjan
02.09.2024

„Það er list að vera leiðinlegur. Veit ekki hvort hægt sé að kenna þá list í Listaháskólanum, en það eru kenndar margar ómerkilegri listgreinar þar á bæ,“ segir Brynjar Níelsson. Segist hann vera sammála Ársæli Arnarssyni prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem heldur námskeið um þá list að vera leiðinlegt foreldri. Ársæll segir foreldra eiga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af