fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025

Brynjar Karl Sigurðsson

Tekur upp boltann fyrir Brynjar Karl – „Vil frekar þjálfara með ástríðu en flatan karakter sem mótiverar ekkert“

Tekur upp boltann fyrir Brynjar Karl – „Vil frekar þjálfara með ástríðu en flatan karakter sem mótiverar ekkert“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Mikið hefur verið rætt og ritað um Brynjar Karl Sigurðsson, körfuboltaþjálfara og eiganda kvennaliðsins Aþenu, undanfarna daga á samfélagsmiðlum og í fréttum. Þjálfarastíll hans er afar umdeildur og segja margir hann hreinlega stunda ofbeldi gagnvart leikmönnum sínum.  Umræðan náði hámarki fyrir viku eftir að Bjarney Láru Bjarnadóttir, íþróttafræðingur og framkvæmdastjóri Ungmennasambands Borgarfjarðar, sagðist ekki geta Lesa meira

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson, sem þjálfar kvennalið Aþenu, birtir í dag myndband þar sem ýmsir þjálfarar sjást blóta í samskiptum við leikmenn sína. Brynjar Karl hefur legið undir miklu ámæli undanfarna daga vegna meints eineltis í garð leikmanna sinna. „I rest my case, your honor!“ [Ég vendi kvæði mínu í kross æruverðugi dómari] segir Brynjar Lesa meira

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Körfuboltaþjálfarinn umdeildi, Brynjar Karl Sigurðsson, bregst harkalega við ályktum Íþróttasambands Íslands (ÍSÍ) frá því í gær þar sem þjálfarar eru hvattir til að gæta að málfari og hegðun sinni og beita sér gegn ofbeldi. Tilefnið eru umræður um framgöngu Brynjars, sem þjálfar lið Aþenu í kvennaflokki, en harkalegar þjálfunaraðferðir hans hafa vakið athygli, umræðu og Lesa meira

Lítur framkomu Brynjars Karls alvarlegum augum – „Misbeiting á valdi á ekki heima í okkar hreyfingu“

Lítur framkomu Brynjars Karls alvarlegum augum – „Misbeiting á valdi á ekki heima í okkar hreyfingu“

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) hefur sent frá sér ályktun um ofbeldi í íþróttahreyfingunni. Af orðalagi ályktunarinnar má ráða að hér sé fjallað um framkomu körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar sem undanfarið hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir framkomu sína í garð leikmanna sinna hjá Aþenu. Ályktunin er eftirfarandi: „Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir Lesa meira

Eiginkona Brynjars Karls ver sinn mann og sakar Bjarney um ofbeldi – Bjarney svarar og lýsir kynnum sínum af þjálfunaraðferðunum umdeildu

Eiginkona Brynjars Karls ver sinn mann og sakar Bjarney um ofbeldi – Bjarney svarar og lýsir kynnum sínum af þjálfunaraðferðunum umdeildu

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Helena Óskarsdóttir, eiginkona körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar hefur komið sínum manni til varnar og fordæmt þá sem hafa ýjað að því eða jafnvel fullyrt að þjálfunaðferðir Brynjar Karls séu hreinlega ofbeldi. Dóttir þeirra hjóna er í leikmannahópi Aþenu, liðsins sem Brynjar Karl þjálfar, og segir Helena það einkennilegt að fólk úti í bæ, sem aldrei Lesa meira

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari kvennaliðs Aþenu í körfubolta, er allt annað en sáttur við fréttamiðilinn Vísi og íþróttablaðamanninn Ágúst Orra Arnarson. Segir Brynjar Karl að orð hafi verið lögð honum í munn í umdeildu viðtali sem miðillinn birti textaútgáfu af og skorar á Vísi að birta viðtalið í heild sinni svo sannleikurinn komi í ljós. Lesa meira

Segir ótrúlegt að fólk sé enn tilbúið að verja framkomu Brynjars Karls – „Ég get allavega ekki þagað lengur“

Segir ótrúlegt að fólk sé enn tilbúið að verja framkomu Brynjars Karls – „Ég get allavega ekki þagað lengur“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Íþróttafræðingur veltir því fyrir sér hvort fólk léti það ótalið ef það sæi á förnum vegi fullorðna manneskju koma fram við barn eða ungmenni eins og körfuboltaþjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson kemur fram við leikmenn sína. Það sé kominn tími til að stöðva þessa framkomu hans. Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af