Brynja segir sína hlið á auðkýfingsmálinu – „Þetta allt saman hefur haft mikil áhrif á líf mitt og mömmu“
Fréttir23.10.2023
„Ég vissi ekki að fjárgjafir væru skattskyldar, ég hreinlega vissi ekki af því fyrr en allur peningurinn var búinn. Mín staða var sú að þrátt fyrir þessar greiðslur þá átti ég aldrei neina peninga, ég átti bara skuldir,“ segir Brynja Norðfjörð. Brynja er ein kvennanna þriggja sem héraðssaksóknari hefur ákært fyrir stórfelld skattsvik vegna þess Lesa meira