Brynhildur sýndi gamla takta sem enduðu með spaugilegum hætti
FókusSamfélagsmiðlastjarnan og athafnakonan Brynhildur Gunnlaugsdóttir var að æfa fótboltataktana í líkamsræktarstöð í Króatíu þegar boltinn flaug í burtu. Brynhildur æfði fótbolta með FH og spilaði síðasta leikinn sinn árið 2021. Hún er einn stærsti áhrifavaldur landsins með 126 þúsund fylgjendur á Instagram og yfir 1,6 milljónir fylgjenda á TikTok. Hún stofnaði íþróttavörumerkið Áróra Fitness í Lesa meira
Brynhildur kíkti á fegrunarmeðferðastofu stjarnanna – Sjáðu fyrir og eftir
FókusÁhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir lét fylla aftur á varirnar hjá The Ward Group, sem hefur gjarnan verið kölluð fegrunarmeðferðastofa stjarnanna. Meðal þekktra einstaklinga sem sækja sér þjónustu þar eru söngkonurnar Svala Björgvins og Þórunn Antonía, kírópraktorinn og áhrifavaldurinn Guðmundur Birkir Pálmason, áhrifavaldurinn Lára Clausen, raunveruleikastjarnan Bassi Maraj, áhrifavaldurinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir og listinn heldur áfram. Lesa meira