Bumbubúi tilkynntur með myndbandi frá Sri Lanka
25.05.2018
Parið Brynhildur Bolladóttir og Hrafn Jónsson eru stödd í sannkallaðri ævintýraferð í Sri Lanka, en það er ekki eina ævintýrið sem þau eru að upplifa því parið tilkynnti í myndbandi á Facebook að þau ættu von á barni í nóvember. „Við erum spennt að boða komu nýs fjölskyldumeðlims í lok nóvember! Við sendum kveðjur heim Lesa meira