fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Bryndís Schram

Sighvatur rifjar upp pólitísk afrek Jóns Baldvins og telur að hann eigi að fá frið fyrir ásökunum um kynferðisbrot

Sighvatur rifjar upp pólitísk afrek Jóns Baldvins og telur að hann eigi að fá frið fyrir ásökunum um kynferðisbrot

Eyjan
11.10.2022

„Þau eru orðin öldruð, hjónin. Eiga sér að baki langan og merkan starfsferil. Hún á sviði menningar og listar. Hann sem foringi íslenskra jafnaðarmanna. Maðurinn, sem gerbreytti íslenska skattkerfinu á nokkrum mánuðum. Úr gömlu og úreltu kerfi söluskatts og eftiráskattgreiðslu tekjuskatta. Í heim virðisaukaskatts og staðgreiðsluskatts . Maðurinn, sem náði í samningum að tryggja landsmönnum Lesa meira

Jón Baldvin og Bryndís hyggjast stefna RÚV: „Sorp­blaðamennska – á kostnað skatt­greiðenda?“

Jón Baldvin og Bryndís hyggjast stefna RÚV: „Sorp­blaðamennska – á kostnað skatt­greiðenda?“

Eyjan
13.02.2019

Hjónakornin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram hyggjast stefna RÚV og tveimur starfsmönnum þess, þeim Helga Seljan og Sigmari Guðmundssyni, nema stofnunin dragi til baka „tilhæfulausar ásakanir, rangar fullyrðingar og meiði“ í þeirra garð. Fær útvarpsstjóri viku til að verða við kröfum þeirra. Þetta kemur fram í grein Jóns og Bryndísar í Morgunblaðinu í dag. Lesa meira

Bryndís Schram kemur Jóni Baldvin til varnar – „Andlit hatursins er afskræmt af heift“

Bryndís Schram kemur Jóni Baldvin til varnar – „Andlit hatursins er afskræmt af heift“

Fréttir
06.02.2019

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, hefur verið í sviðsljósi umræðunnar vegna ásakana um kynferðisbrot. Jón Baldvin hefur komið fram í fjölmiðlum og vísað þessum ásökunum á bug og hefur boðað útkomu bókar þar sem hann muni hrekja þær. Nú hefur eiginkona hans, Bryndís Schram, Lesa meira

Málverk af Jóni Baldvin Hannibalssyni og Bryndísi Schram fjarlægt að ósk nemanda

Málverk af Jóni Baldvin Hannibalssyni og Bryndísi Schram fjarlægt að ósk nemanda

Eyjan
05.02.2019

Málverk af hjónunum Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram hefur hangið áratugum saman á vegg í matsal Menntaskólans á Ísafirði. Það hefur hins vegar verið tekið niður að beiðni nemanda skólans. RÚV greindi frá. Það var nemandi í feministafélagi MÍ sem fór fram á það við starfsfólk skólans að málverkið yrði tekið niður og var Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Schram-ættin nötrar

Lítt þekkt ættartengsl: Schram-ættin nötrar

Fókus
19.01.2019

Í síðustu viku var kynnt hverjir hlytu listamannalaun árið 2019. Athygli vakti að í þeim hópi var ekki rithöfundurinn Hallgrímur Helgason en síðar kom í ljós að hann hafði ekki sótt um. Það gerði þó bróðir Hallgríms, barnabókahöfundurinn vinsæli, Gunnar Helgason, sem hlaut laun í sex mánuði. Í vikunni gagnrýndi Hallgrímur RÚV fyrir að hafa Lesa meira

Bryndís Schram áttræð: „Að vera sonur slíkrar konu er vissulega forréttindi“

Bryndís Schram áttræð: „Að vera sonur slíkrar konu er vissulega forréttindi“

09.07.2018

Afmælisbarn dagsins í dag er Bryndís Schram, en hún er fædd 9. júlí 1938 og fagnar því áttræðisafmæli í dag. Bryndís hefur verið í sviðsljósinu frá því hún var kjörin fegurðardrottnings Íslands þann 14. júní 1957 í Tívólí í Vatnsmýrinni. Bryndís lærði dans við Listdansskóla Þjóðleikhússins frá stofnun hans.  Þar að auki lauk hún prófi Lesa meira

Bryndís Schram skrifar um leikritið Svartalogn: Vestfjarðagöng sálarlífsins

Bryndís Schram skrifar um leikritið Svartalogn: Vestfjarðagöng sálarlífsins

28.04.2018

Bryndís Schram skrifar um leikritið Svartalogn sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu 27. apríl síðastliðinn. Byggt á skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur Leikgerð: Melkora Tekla Ólafsdóttir Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: María Th. Ólafsdóttir Tónlist: Markéta Irglova og Sturla Mio Þórinsson Lýsing: Halldór Örn Óskarsson Hljóðmynd: Elvar Geir Sævarsson og Aron Þór Arnarsson Þar Lesa meira

Innfædd: Flóttaleið-sýndarveruleiki-Bryndís Schram skrifar

Innfædd: Flóttaleið-sýndarveruleiki-Bryndís Schram skrifar

21.04.2018

Bryndís Schram skrifar um Innfædd eftir Glenn Waldron sem frumsýnt var í Iðnó þann 9. apríl síðastliðinn. Höfundur: Glenn Waldron Þýðing: Hrafnhildur Hafberg Leikstjóri: Brynhildur Karlsdóttir Lýsing: Aron Martin Ágústsson Leikarar:  Urður Bergsdóttir, Ísak Emanúel Róbertsson og Davíð Þór Katrínarson Lesari: Karl Ágúst Úlfsson Um daginn var mér alveg óvænt boðið á sýningu í Iðnó, Lesa meira

Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar

Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar

20.04.2018

Bryndís Schram skrifar um leikritið Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 13. apríl síðastliðinn. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson Leikmynd Börkur Jónsson Búningar: Katja Ebbel Fredriksen Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Sigrún Lesa meira

Bryndís Scram skrifar um Hvað er í blýhólknum: Hefur eitthvað breyst?

Bryndís Scram skrifar um Hvað er í blýhólknum: Hefur eitthvað breyst?

28.03.2018

Bryndís Schram skrifar um leiklestur Í Hannesarholti, 22.mars, 2018 Hvað er í blýhólknum? Höfundur: Svava Jakobsdóttir Stjórnandi: Þórhildur Þorleifsdóttir Persónur og leikendur: Guðbjörg Thoroddsen, Anna Einarsdóttir, Jón Magnús Arnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Hanna María Karlsdóttir Um þessar mundir eru nákvæmlega fimmtíu ár síðan stúdentar við Sorbonne háskóla gerðu byltingu og hættu ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af